Hinn látni í Suðursveit ungur pólskur maður Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2024 18:15 Maðurinn fannst látinn fyrir botni Birnudals síðdegis þann 5. júlí. Göngumaðurinn sem fannst látinn í Suðursveit fyrr í mánuðinum var 22 ára pólskur maður sem starfaði í ferðaþjónustu á Íslandi. DV greindi fyrst frá og vísaði í Instagram færslu Dawid Siódmiak, þar sem hann greinir frá andláti vinar síns, Ignacy. Dawid og Ignacy unnu saman á bóndabæ hér á landi, að því er kemur fram í færslu Dawids. Í frétt Vísis um leitina segir að maður hafi haldið af stað einn síns liðs og ætlað að ganga að Miðfellseggi að morgni dags þann 4. júlí. Daginn eftir hafi hann fundist látinn í fjalllendi í Suðursveit. Pólskir miðlar greina frá því að Ignacy hafi látist þann 4. júlí í göngu á hálendi Íslands. „Ignacy fór í fjallgöngu á hverjum einasta degi fyrir vinnu. Á frídegi sínum valdi hann að ganga lengri og meira krefjandi leið, en hann sneri aldrei aftur,“ skrifar Dawid Siodmiak á Instagram. Hann segir að fyrir tæpum þremur vikum hafi vinirnir gengið á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands. Það hafi verið þeirra síðasta gönguferð saman. View this post on Instagram A post shared by Dawid Siódmiak - Siódmy w Świecie (@siodmywswiecie.pl) Sveitarfélagið Hornafjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00 Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
DV greindi fyrst frá og vísaði í Instagram færslu Dawid Siódmiak, þar sem hann greinir frá andláti vinar síns, Ignacy. Dawid og Ignacy unnu saman á bóndabæ hér á landi, að því er kemur fram í færslu Dawids. Í frétt Vísis um leitina segir að maður hafi haldið af stað einn síns liðs og ætlað að ganga að Miðfellseggi að morgni dags þann 4. júlí. Daginn eftir hafi hann fundist látinn í fjalllendi í Suðursveit. Pólskir miðlar greina frá því að Ignacy hafi látist þann 4. júlí í göngu á hálendi Íslands. „Ignacy fór í fjallgöngu á hverjum einasta degi fyrir vinnu. Á frídegi sínum valdi hann að ganga lengri og meira krefjandi leið, en hann sneri aldrei aftur,“ skrifar Dawid Siodmiak á Instagram. Hann segir að fyrir tæpum þremur vikum hafi vinirnir gengið á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands. Það hafi verið þeirra síðasta gönguferð saman. View this post on Instagram A post shared by Dawid Siódmiak - Siódmy w Świecie (@siodmywswiecie.pl)
Sveitarfélagið Hornafjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00 Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00
Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent