Krabbameinsveik stúlka fagnaði titlinum með Spánverjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 08:01 María Camano heldur á Evrópumeistarabikarnum. getty/Diego Radames Tíu ára stúlka sem glímir við krabbamein fékk ósk sína uppfyllta, að hitta spænsku Evrópumeistarana. Leikmenn spænska landsliðsins sneru aftur til heimalandsins frá Þýskalandi í gær, eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitilinn. Spænsku Evrópumeistararnir fengu höfðinglegar móttökur. Konungsfjölskyldan tók á móti þeim og þeir fögnuðu svo titlinum úti á götum Madrídar. Spánverjar buðu einnig hinni tíu ára Maríu Camano upp á svið til sín. Hún er með krabbamein en fékk ósk sína uppfyllta og hitti Evrópumeistarana. Fyrirliðinn Álvaro Morata faðmaði Maríu og hún fékk svo að lyfta Henri Delaunay bikarnum. ❤️🇪🇸 Emotional moment as 10-year-old Spain fan María Camaño is up on the stage with the Spain squad... She is battling ewing sarcoma and her dream was to meet the team and especially Morata. 🥹 pic.twitter.com/J5R6CIinRR— EuroFoot (@eurofootcom) July 15, 2024 Spánverjar unnu alla sjö leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi og skoruðu fimmtán mörk í þeim. Spánn hefur nú fjórum sinnum orðið Evrópumeistari, oftast allra. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16 Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01 „Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01 Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00 Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15 Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Sjá meira
Leikmenn spænska landsliðsins sneru aftur til heimalandsins frá Þýskalandi í gær, eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitilinn. Spænsku Evrópumeistararnir fengu höfðinglegar móttökur. Konungsfjölskyldan tók á móti þeim og þeir fögnuðu svo titlinum úti á götum Madrídar. Spánverjar buðu einnig hinni tíu ára Maríu Camano upp á svið til sín. Hún er með krabbamein en fékk ósk sína uppfyllta og hitti Evrópumeistarana. Fyrirliðinn Álvaro Morata faðmaði Maríu og hún fékk svo að lyfta Henri Delaunay bikarnum. ❤️🇪🇸 Emotional moment as 10-year-old Spain fan María Camaño is up on the stage with the Spain squad... She is battling ewing sarcoma and her dream was to meet the team and especially Morata. 🥹 pic.twitter.com/J5R6CIinRR— EuroFoot (@eurofootcom) July 15, 2024 Spánverjar unnu alla sjö leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi og skoruðu fimmtán mörk í þeim. Spánn hefur nú fjórum sinnum orðið Evrópumeistari, oftast allra.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16 Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01 „Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01 Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00 Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15 Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Sjá meira
Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30
Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00
Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01
„Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01
Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00
Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02
Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15
Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð