Mögnuð endurkoma tryggði íslensku strákunum stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 14:07 Íslensku strákarnir nældu í sterkt stig í dag. HSÍ Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, nældi í sterkt stig er liðið mætti Portúgal í milliriðli EM í dag. Íslenska liðið var mest sex mörkum undir í seinni hálfleik. Evrópumótið fer fram í Slóveníu og íslensku strákarnir berjast um sæti í undanúrslitum. Efstu tvö lið milliriðilsins fara í undanúrslit, en liðin sem hafna í 3. og 4. sæti keppa riðilsins um 5.-8. sæti mótsins. Mikið jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik og munurinn varð aldrei meiri en þrjú mörk fyrir hlé. Portúgalska liðið hafi yfirhöndina á upphafsmínútum leiksins, en íslensku strákarnir náðu forystunni þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Portúgalir reyndust hins vegar sterkari á lokametrum hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 17-15. Í síðari hálfleik tók portúgalska liðið öll völd fyrstu mínúturnar og náði mest sex marka forskoti í stöðunni 24-18. Íslensku strákarnir gáfust þó ekki upp og söxuðu hægt og bítandi á forskot portúgalska liðsins. Þegar tæp hálf mínúta var eftir var munurinn kominn niður í eitt mark og íslenska liðið vann boltann. Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði metin fyrir Ísland í 33-33 þegar innan við tíu sekúndur voru eftir, en portúgalska liðið komst í sókn og fiskaði vítakast í þann mund sem leiktíminn rann út. Ísak Steinsson gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði vítið og niðurstaðan því jafntefli, 33-33. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Austurríki í fyrramálið, en Ísland situr í 3. sæti riðilsins með eitt stig, tveimur stigum á eftir toppliði Portúgals og einu stigi á eftir Spánverjum sem eiga leik til góða. Handbolti Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Sjá meira
Evrópumótið fer fram í Slóveníu og íslensku strákarnir berjast um sæti í undanúrslitum. Efstu tvö lið milliriðilsins fara í undanúrslit, en liðin sem hafna í 3. og 4. sæti keppa riðilsins um 5.-8. sæti mótsins. Mikið jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik og munurinn varð aldrei meiri en þrjú mörk fyrir hlé. Portúgalska liðið hafi yfirhöndina á upphafsmínútum leiksins, en íslensku strákarnir náðu forystunni þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Portúgalir reyndust hins vegar sterkari á lokametrum hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 17-15. Í síðari hálfleik tók portúgalska liðið öll völd fyrstu mínúturnar og náði mest sex marka forskoti í stöðunni 24-18. Íslensku strákarnir gáfust þó ekki upp og söxuðu hægt og bítandi á forskot portúgalska liðsins. Þegar tæp hálf mínúta var eftir var munurinn kominn niður í eitt mark og íslenska liðið vann boltann. Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði metin fyrir Ísland í 33-33 þegar innan við tíu sekúndur voru eftir, en portúgalska liðið komst í sókn og fiskaði vítakast í þann mund sem leiktíminn rann út. Ísak Steinsson gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði vítið og niðurstaðan því jafntefli, 33-33. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Austurríki í fyrramálið, en Ísland situr í 3. sæti riðilsins með eitt stig, tveimur stigum á eftir toppliði Portúgals og einu stigi á eftir Spánverjum sem eiga leik til góða.
Handbolti Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Sjá meira