Sverrir Ingi sagður á leið aftur til Grikklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 13:31 Sverrir Ingi er varafyrirliði íslenska karlalandsliðsins. Jose Manuel Alvarez/Getty Images Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Midtjylland, er sagður á leið til gríska félagsins Panathinaikos. Sverrir var keyptur af Midtjylland síðasta sumar á 30 milljónir danskra króna frá PAOK í Grikklandi og gerði fimm ára samning. Hann átti frábært fyrsta tímabil og var lykilmaður hjá liðinu sem varð danskur meistari í vor. Samkvæmt gríska fjölmiðlinum Sport24 ferðaðist Sverrir til Aþenu í gær til að gangast undir læknisskoðun og skrifa undir þriggja ára samning við Panathinaikos. Midtyjlland er sagt fá 22 milljónir danskra króna fyrir. Tipsbladet greinir frá því að hann sé þegar búinn að kveðja liðsfélaga sína og byrjaður að pakka í töskur fyrir flutninginn. Sverrir er þrítugur miðvörður, líkt og Hörður Björgvin Magnússon sem hefur verið leikmaður Panathinaikos síðan 2022. Danski boltinn Gríski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn verður aðalmarkvörður dönsku meistaranna Elías Rafn Ólafsson er snúinn aftur til dönsku meistaranna Midtjylland og verður aðalmarkvörður liðsins á næsta tímabili. 15. júlí 2024 12:02 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Sverrir var keyptur af Midtjylland síðasta sumar á 30 milljónir danskra króna frá PAOK í Grikklandi og gerði fimm ára samning. Hann átti frábært fyrsta tímabil og var lykilmaður hjá liðinu sem varð danskur meistari í vor. Samkvæmt gríska fjölmiðlinum Sport24 ferðaðist Sverrir til Aþenu í gær til að gangast undir læknisskoðun og skrifa undir þriggja ára samning við Panathinaikos. Midtyjlland er sagt fá 22 milljónir danskra króna fyrir. Tipsbladet greinir frá því að hann sé þegar búinn að kveðja liðsfélaga sína og byrjaður að pakka í töskur fyrir flutninginn. Sverrir er þrítugur miðvörður, líkt og Hörður Björgvin Magnússon sem hefur verið leikmaður Panathinaikos síðan 2022.
Danski boltinn Gríski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn verður aðalmarkvörður dönsku meistaranna Elías Rafn Ólafsson er snúinn aftur til dönsku meistaranna Midtjylland og verður aðalmarkvörður liðsins á næsta tímabili. 15. júlí 2024 12:02 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Elías Rafn verður aðalmarkvörður dönsku meistaranna Elías Rafn Ólafsson er snúinn aftur til dönsku meistaranna Midtjylland og verður aðalmarkvörður liðsins á næsta tímabili. 15. júlí 2024 12:02