Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 21:15 Nico Williams og Mikel Oyarzabal sáu um markaskorun Spánverja. ANP via Getty Images Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. Spænska liðið var sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og Nico Williams braut ísinn fyrir Spánverja strax á fyrstu mínútum síðari hálfleiks eftir góðan undirbúning Lamine Yamal. Nico Williams kom Spánverjum yfir í upphafi seinni hálfleiks 🇪🇸 pic.twitter.com/6Tj0StNNMd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Enska liðið lagði þó ekki árar í bát og varamaðurinn Cole Plamer jafnaði metin fyrir Englendinga með hnitmiðuðu skoti á 73. mínútu, rétt rúmum tveimur mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Cole Palmer jafnar metin fyrir Englendinga! Þetta lið hreinlega neitar að gefast upp 🏴 pic.twitter.com/QeBAli26wC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Það voru þó Spánverjar sem átti síðasta orðið. Varamaðurinn Mikel Oyarzabal reyndist hetja liðsins þegar hann kom boltanum út á Marc Cucurella sem setti boltann í fyrsta inn á teig þar sem Oyarzabal var mættur og kláraði vel framhjá Jordan Pickford í markinu. Mikel Oyarzabal kom Spánverjum aftur yfir á 85. mínútu leiksins. Eru Spánverjar að skrifa sig í sögubækurnar? 🇪🇸 pic.twitter.com/ZnkikLX4XB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Niðurstaðan því 2-1 sigur Spánverja og fjórði Evrópumeistaratitill karlaliðsins kominn í hús. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Spænska liðið var sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og Nico Williams braut ísinn fyrir Spánverja strax á fyrstu mínútum síðari hálfleiks eftir góðan undirbúning Lamine Yamal. Nico Williams kom Spánverjum yfir í upphafi seinni hálfleiks 🇪🇸 pic.twitter.com/6Tj0StNNMd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Enska liðið lagði þó ekki árar í bát og varamaðurinn Cole Plamer jafnaði metin fyrir Englendinga með hnitmiðuðu skoti á 73. mínútu, rétt rúmum tveimur mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Cole Palmer jafnar metin fyrir Englendinga! Þetta lið hreinlega neitar að gefast upp 🏴 pic.twitter.com/QeBAli26wC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Það voru þó Spánverjar sem átti síðasta orðið. Varamaðurinn Mikel Oyarzabal reyndist hetja liðsins þegar hann kom boltanum út á Marc Cucurella sem setti boltann í fyrsta inn á teig þar sem Oyarzabal var mættur og kláraði vel framhjá Jordan Pickford í markinu. Mikel Oyarzabal kom Spánverjum aftur yfir á 85. mínútu leiksins. Eru Spánverjar að skrifa sig í sögubækurnar? 🇪🇸 pic.twitter.com/ZnkikLX4XB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Niðurstaðan því 2-1 sigur Spánverja og fjórði Evrópumeistaratitill karlaliðsins kominn í hús.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17