Sami einstaklingur vann milljón tvisvar á sama staðnum Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júlí 2024 21:30 Steinunn Inga Björnsdóttir er rekstrarstjóri Happaþrenna hjá Happdrætti Háskóla Íslands. Vísir/Sigurjón Happaþrennur hafa tekið miklum breytingum síðan fyrsta þrennan var seld árið 1987. Nú er hægt að kaupa dýrustu þrennur sögunnar. Síðan fyrsta þrennan var seld hér á landi árið 1987 hafa fjölmargar útgáfur litið dagsins ljós og verið misvinsælar. Í mörg ár kostaði dýrasta happaþrennan ekki meira en þrjú hundruð krónur, þar til nýlega. „Þegar við fórum að skoða verðlagsþróunina, þá áttuðum við okkur á því að fimmtíu kallinn árið 1987 þegar við byrjuðum á þessu var orðinn að fjögur hundruð kalli í dag. Þannig við hugsuðum að við þyrftum kannski aðeins að bæta við. Við komum með þúsund krónu miðann í júlí í fyrra og svo erum við búin að bæta við fimm hundruð og sjö hundruð krónu miðum. Þetta er alveg að fara vel í fólk,“ segir Steinunn. Önnur nýjung sem HHÍ hefur boðið upp á í kringum happaþrennur er að nú er hægt að leysa út vinninga í gegnum smáforritið Happið, í stað þess að mæta á sölustaði. Steinunn segir marga verulega ánægða með það. Happaþrennur eru hannaðar og framleiddar hjá fyrirtæki í Búlgaríu. Salan á þeim hefur dregist lítillega saman síðustu ár. „Það er bara líka harðnandi markaður. Þetta er mikil samkeppni, komin miklu meiri samkeppni í þetta núna. Þannig við erum bara að reyna að gera okkar besta og þróa það sem við höfum,“ segir Steinunn. Vinningshlutfallið er í kringum sextíu prósent, en sumir eru heppnari en aðrir. „Einhvern tímann vorum við með þrjú hundruð krónu miða sem við kölluðum milljónamiðann. Hæsti vinningur var 25 stakar milljónir. Það er skemmst frá því að segja að sami aðili kom tvisvar. Hann vann tvisvar sinnum eina milljón, á sama sölustaðnum,“ segir Steinunn. Fjárhættuspil Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Síðan fyrsta þrennan var seld hér á landi árið 1987 hafa fjölmargar útgáfur litið dagsins ljós og verið misvinsælar. Í mörg ár kostaði dýrasta happaþrennan ekki meira en þrjú hundruð krónur, þar til nýlega. „Þegar við fórum að skoða verðlagsþróunina, þá áttuðum við okkur á því að fimmtíu kallinn árið 1987 þegar við byrjuðum á þessu var orðinn að fjögur hundruð kalli í dag. Þannig við hugsuðum að við þyrftum kannski aðeins að bæta við. Við komum með þúsund krónu miðann í júlí í fyrra og svo erum við búin að bæta við fimm hundruð og sjö hundruð krónu miðum. Þetta er alveg að fara vel í fólk,“ segir Steinunn. Önnur nýjung sem HHÍ hefur boðið upp á í kringum happaþrennur er að nú er hægt að leysa út vinninga í gegnum smáforritið Happið, í stað þess að mæta á sölustaði. Steinunn segir marga verulega ánægða með það. Happaþrennur eru hannaðar og framleiddar hjá fyrirtæki í Búlgaríu. Salan á þeim hefur dregist lítillega saman síðustu ár. „Það er bara líka harðnandi markaður. Þetta er mikil samkeppni, komin miklu meiri samkeppni í þetta núna. Þannig við erum bara að reyna að gera okkar besta og þróa það sem við höfum,“ segir Steinunn. Vinningshlutfallið er í kringum sextíu prósent, en sumir eru heppnari en aðrir. „Einhvern tímann vorum við með þrjú hundruð krónu miða sem við kölluðum milljónamiðann. Hæsti vinningur var 25 stakar milljónir. Það er skemmst frá því að segja að sami aðili kom tvisvar. Hann vann tvisvar sinnum eina milljón, á sama sölustaðnum,“ segir Steinunn.
Fjárhættuspil Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira