Macron hvetur til samstöðu en virðist útiloka Mélenchon Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júlí 2024 11:07 Macron er staddur á fundi Nató í Washington en opið bréf hans til þjóðarinnar rataði í fjölmiðla í gær. AP/Mark Schiefelbein Emmanuel Macron hefur ritað opið bréf til Frakka þar sem hann hvetur pólitíska leiðtoga landsins til að taka sig saman og mynda meirihlutabandalag þjóðinni til heilla. Pólitísk pattstaða er uppi eftir langt í frá afgerandi úrslit þingkosninganna á dögunu. Marcon segir í bréfi sínu að ekkert stjórnmálaafl hafi náð hreinum meirihluta. Þannig sé nauðsynlegt að lýðræðislega sinnaðir flokkar, sem trúi á sjálfstæði Frakklands og Evrópusamvinnu eigi einlægt samtal um að mynda traustan meirihluta. Erlendir miðlar hafa bent á að orð Macron virðast sniðin til að útiloka Þjóðfylkingu Marine Le Pen (RN) og Óbeygt Frakkland (LFI) Jean-Luc Mélenchon frá samstarfinu. LFI er hins vegar stærsti flokkurinn í Nýju Alþýðufylkingunni (NFP), sem hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum. Macron hefur beðið forsætisráðherrann Gabriel Attal um að sitja áfram þar til hægt verður að mynda nýja ríkisstjórn en NFP hefur gert skýra kröfu um að fá að velja næsta forsætisráðherra og framfylgja stefnumálum sínum. Margir félagar Macron á miðjunni hafa hins vegar ekki myndu styðja ríkisstjórn leidda af NFP og myndu styðja vantraust gegn ríkisstjórn þar sem flokksmenn LFI ættu sæti. Sumir hafa kallað eftir samstarfi við hægriflokka á meðan aðrir vilja mynda breiðara bandalag, sem myndi þýða sundrun NFP. Macron segir í bréfi sínu að stjórnmálamenn verði nú að láta hugmyndir og stefnu ráða för, ekki stöður og persónulegan metnað. Það myndi óhjákvæmilega taka tíma að komast að málamiðlun. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Pólitísk pattstaða er uppi eftir langt í frá afgerandi úrslit þingkosninganna á dögunu. Marcon segir í bréfi sínu að ekkert stjórnmálaafl hafi náð hreinum meirihluta. Þannig sé nauðsynlegt að lýðræðislega sinnaðir flokkar, sem trúi á sjálfstæði Frakklands og Evrópusamvinnu eigi einlægt samtal um að mynda traustan meirihluta. Erlendir miðlar hafa bent á að orð Macron virðast sniðin til að útiloka Þjóðfylkingu Marine Le Pen (RN) og Óbeygt Frakkland (LFI) Jean-Luc Mélenchon frá samstarfinu. LFI er hins vegar stærsti flokkurinn í Nýju Alþýðufylkingunni (NFP), sem hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum. Macron hefur beðið forsætisráðherrann Gabriel Attal um að sitja áfram þar til hægt verður að mynda nýja ríkisstjórn en NFP hefur gert skýra kröfu um að fá að velja næsta forsætisráðherra og framfylgja stefnumálum sínum. Margir félagar Macron á miðjunni hafa hins vegar ekki myndu styðja ríkisstjórn leidda af NFP og myndu styðja vantraust gegn ríkisstjórn þar sem flokksmenn LFI ættu sæti. Sumir hafa kallað eftir samstarfi við hægriflokka á meðan aðrir vilja mynda breiðara bandalag, sem myndi þýða sundrun NFP. Macron segir í bréfi sínu að stjórnmálamenn verði nú að láta hugmyndir og stefnu ráða för, ekki stöður og persónulegan metnað. Það myndi óhjákvæmilega taka tíma að komast að málamiðlun.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira