Reiknuðu út að xG var bara 0,05 í sigurmarki Ollie Watkins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 09:16 Ollie Watkins var hetja kvöldsins en hann þurfti bara rúmar tíu mínútur til að tryggja Englandi sæti í úrslitaleiknum og sér útnefninguna maður leiksins. Getty/Michael Regan Ollie Watkins tryggði enska landsliðinu 2-1 sigur á Hollandi í gær og um leið sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Watkins hafði komið inn á sem varamaður undir lokin og fékk þarna boltann frá Cole Palmer eftir að hafa tekið flott hlaup inn í teiginn. Watkins var hins vegar kominn í þrönga stöðu, hægra megin við markteiginn, með bæði hollenskan varnarmann og markmann fyrir framan sig. "The winning goal."by Ollie Watkins, July 2024 🏴#NEDENG | #Euro2024 pic.twitter.com/fJObIdIK3r— StatsBomb (@StatsBomb) July 10, 2024 Áætlaðar líkur á marki úr þessari stöðu voru aðeins 0,05 samkvæmt útreikningum á xG. Watkins er með bullandi sjálfstraust eftir frábært tímabil með Aston Villa og það sást á þessari afgreiðslu. Maðurinn, sem hefur lítið fengið að spila á þessum EM vegna ástar Gareth Soutgate á Harry Kane, þurfti ekki langan tíma eða frábært færi til að vera hetja þjóðar sinnar. Ollie Watkins skorar hér sigurmarkið á móti Hollandi í gær.Getty/Eddie Keogh Þetta var fjórða landsliðsmark hans en það fyrsta síðan í október í fyrra. Watkins hafði aðeins spilað í tuttugu mínútur í mótinu fyrir leikinn og kom inn á sem varamaður á 81. mínútu í gær. Hann hafði verið ónotaður varamaður í þremur leikjum á undan en var heldur betur klár þegar kallið kom loksins. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið hans. OLLIE WATKINS!⚽️ Sléttar 90 mínútur og núll sekúndur á klukkunni þegar Watkins skorar sigurmarkið og kemur Englendingum í úrslitaleikinn🏴 pic.twitter.com/KWOgrcaQ4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Watkins hafði komið inn á sem varamaður undir lokin og fékk þarna boltann frá Cole Palmer eftir að hafa tekið flott hlaup inn í teiginn. Watkins var hins vegar kominn í þrönga stöðu, hægra megin við markteiginn, með bæði hollenskan varnarmann og markmann fyrir framan sig. "The winning goal."by Ollie Watkins, July 2024 🏴#NEDENG | #Euro2024 pic.twitter.com/fJObIdIK3r— StatsBomb (@StatsBomb) July 10, 2024 Áætlaðar líkur á marki úr þessari stöðu voru aðeins 0,05 samkvæmt útreikningum á xG. Watkins er með bullandi sjálfstraust eftir frábært tímabil með Aston Villa og það sást á þessari afgreiðslu. Maðurinn, sem hefur lítið fengið að spila á þessum EM vegna ástar Gareth Soutgate á Harry Kane, þurfti ekki langan tíma eða frábært færi til að vera hetja þjóðar sinnar. Ollie Watkins skorar hér sigurmarkið á móti Hollandi í gær.Getty/Eddie Keogh Þetta var fjórða landsliðsmark hans en það fyrsta síðan í október í fyrra. Watkins hafði aðeins spilað í tuttugu mínútur í mótinu fyrir leikinn og kom inn á sem varamaður á 81. mínútu í gær. Hann hafði verið ónotaður varamaður í þremur leikjum á undan en var heldur betur klár þegar kallið kom loksins. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið hans. OLLIE WATKINS!⚽️ Sléttar 90 mínútur og núll sekúndur á klukkunni þegar Watkins skorar sigurmarkið og kemur Englendingum í úrslitaleikinn🏴 pic.twitter.com/KWOgrcaQ4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira