Koeman sakar VAR um að skemma fótboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2024 07:45 Harry Kane lá lengi eftir í grasinu. Ronald Koeman var mjög ósáttur með ákvörðun Felix Zwayer og myndbandsdómaranna. Getty/Richard Pelham Hollendingum fannst á sér brotið þegar þeir töpuðu 2-1 á móti Englandi í undanúrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gærkvöldi. Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, var mjög ósáttur með þá ákvörðun myndbandsdómara að láta dómara leiksins fara í skjáinn sem endaði með því að Englendingar fengu víti. Atvikið varð þegar Harry Kane átti skot að marki en Denzel Dumfries fór í hann eftir að skotið var farið yfir. Hingað til hafa dómarar ekki verið að dæma á svona atvik og í margra augum var þarna verið að nota myndbandsdómgæsluna til að dæma leikinn en ekki leiðrétta mistök dómara. Koeman accuses VAR of 'breaking football' after Dutch loss: Netherlands boss Ronald Koeman criticises the use of video assistant referees for "breaking football" after England were awarded a contentious penalty in their Euro 2024 semi-final on Tuesday. https://t.co/Z4N1C2kWfY pic.twitter.com/vZldznpy2C— Global Voters (@global_voters) July 11, 2024 Eftir leikinn sakaði Koeman myndbandsdómsgæsluna, VAR, um að skemma fótboltann. „Að mínu mati þá átti þetta ekki að vera vítaspyrna,“ sagði Koeman. Breska ríkisútvarpið fjallar um viðbrögð hollenska þjálfarans. „Hann sparkaði í boltann og skórnir þeirra snertast. Mitt mat er að við getum ekki spilað almennilegan fótbolta lengur og það er út af VAR. Þetta er að skemma fótboltann,“ sagði Koeman. Kane jafnaði metin úr vítinu, kom enska liðinu aftur inn í leikinn og Englendingar skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands og knattspyrnusérfræðingur í dag, var sammála því að Hollendingar hefðu fullan rétt á því að vera mjög ósáttir með þennan dóm. „Sem gamall varnarmaður þá finnst mér þetta vera skammarleg ákvörðun. Það er ekki möguleiki að þetta sé víti. Hann er bara að reyna að komast fyrir skotið. Þetta var ekki víti,“ sagði Neville. Gary Neville has claimed England's penalty decision was a 'disgrace' 😬 pic.twitter.com/E8ayYABEuX— Football on TNT Sports (@footballontnt) July 10, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Reiddist Guðjóni og hætti í landsliðinu: „Þér er ekki fyrirgefið fyrir svona“ Fótbolti Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Fótbolti Kerkez spilar ekki með Ungverjum: Sagður á leið til Liverpool að skrifa undir Enski boltinn Dæmdur 10-0 sigur og titillinn í höfn eftir mikið hneyksli Handbolti Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Fótbolti Sonur Bruno Fernandes mætti á æfingu hjá FH Enski boltinn Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Fótbolti Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Golf Sjáðu Ronaldo skjóta Portúgal áfram í úrslitaleikinn Fótbolti Írskur smáklúbbur græðir meira en hálfan milljarð þökk sé Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt „Spenntur að spila á móti svona stórum gæjum“ Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Gerðu markalaust jafntefli við Brasilíumenn Dómari í enska boltanum segist hata VAR Undrabarnið nú verðmætasti knattspyrnumaður heims Liverpool byrjar undirbúningstímabilið á móti Stefáni Teiti Hættur eftir að hafa spilað með 42 liðum Kerkez spilar ekki með Ungverjum: Sagður á leið til Liverpool að skrifa undir Allt snýst um McTominay í Skotlandi: „Reif Serie A í sig“ Reiddist Guðjóni og hætti í landsliðinu: „Þér er ekki fyrirgefið fyrir svona“ Forseti Como leyfir Inter ekki að tala við Fàbregas Jóhann Berg meiddist á Hampden Park Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Liverpool hafnaði tilboði Barcelona Sonur Bruno Fernandes mætti á æfingu hjá FH Sjáðu Ronaldo skjóta Portúgal áfram í úrslitaleikinn Stjörnur Chelsea spiluðu saman í unglingaliði City Mbuemo fer fram á fimmfalt hærri laun „Reynt að halda væntingum niðri og ég spyr mig af hverju?“ Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Klessti á Ronaldo í hjólastólnum sínum Rio Ferdinand: Ég er skotskífa vegna gengis Man United Írskur smáklúbbur græðir meira en hálfan milljarð þökk sé Liverpool Brady byggir nýjan leikvang fyrir Willum og Alfons Leiknir byrjar vel undir stjórn Gústa Gylfa og ÍR-ingar á toppinn Ronaldo skaut Portúgal í úrslitaleikinn Margir leikmenn á förum frá Arsenal Sjá meira
Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, var mjög ósáttur með þá ákvörðun myndbandsdómara að láta dómara leiksins fara í skjáinn sem endaði með því að Englendingar fengu víti. Atvikið varð þegar Harry Kane átti skot að marki en Denzel Dumfries fór í hann eftir að skotið var farið yfir. Hingað til hafa dómarar ekki verið að dæma á svona atvik og í margra augum var þarna verið að nota myndbandsdómgæsluna til að dæma leikinn en ekki leiðrétta mistök dómara. Koeman accuses VAR of 'breaking football' after Dutch loss: Netherlands boss Ronald Koeman criticises the use of video assistant referees for "breaking football" after England were awarded a contentious penalty in their Euro 2024 semi-final on Tuesday. https://t.co/Z4N1C2kWfY pic.twitter.com/vZldznpy2C— Global Voters (@global_voters) July 11, 2024 Eftir leikinn sakaði Koeman myndbandsdómsgæsluna, VAR, um að skemma fótboltann. „Að mínu mati þá átti þetta ekki að vera vítaspyrna,“ sagði Koeman. Breska ríkisútvarpið fjallar um viðbrögð hollenska þjálfarans. „Hann sparkaði í boltann og skórnir þeirra snertast. Mitt mat er að við getum ekki spilað almennilegan fótbolta lengur og það er út af VAR. Þetta er að skemma fótboltann,“ sagði Koeman. Kane jafnaði metin úr vítinu, kom enska liðinu aftur inn í leikinn og Englendingar skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands og knattspyrnusérfræðingur í dag, var sammála því að Hollendingar hefðu fullan rétt á því að vera mjög ósáttir með þennan dóm. „Sem gamall varnarmaður þá finnst mér þetta vera skammarleg ákvörðun. Það er ekki möguleiki að þetta sé víti. Hann er bara að reyna að komast fyrir skotið. Þetta var ekki víti,“ sagði Neville. Gary Neville has claimed England's penalty decision was a 'disgrace' 😬 pic.twitter.com/E8ayYABEuX— Football on TNT Sports (@footballontnt) July 10, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Reiddist Guðjóni og hætti í landsliðinu: „Þér er ekki fyrirgefið fyrir svona“ Fótbolti Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Fótbolti Kerkez spilar ekki með Ungverjum: Sagður á leið til Liverpool að skrifa undir Enski boltinn Dæmdur 10-0 sigur og titillinn í höfn eftir mikið hneyksli Handbolti Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Fótbolti Sonur Bruno Fernandes mætti á æfingu hjá FH Enski boltinn Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Fótbolti Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Golf Sjáðu Ronaldo skjóta Portúgal áfram í úrslitaleikinn Fótbolti Írskur smáklúbbur græðir meira en hálfan milljarð þökk sé Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt „Spenntur að spila á móti svona stórum gæjum“ Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Undrabarnið í aðalhlutverki í sýningu Spánverja Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Gerðu markalaust jafntefli við Brasilíumenn Dómari í enska boltanum segist hata VAR Undrabarnið nú verðmætasti knattspyrnumaður heims Liverpool byrjar undirbúningstímabilið á móti Stefáni Teiti Hættur eftir að hafa spilað með 42 liðum Kerkez spilar ekki með Ungverjum: Sagður á leið til Liverpool að skrifa undir Allt snýst um McTominay í Skotlandi: „Reif Serie A í sig“ Reiddist Guðjóni og hætti í landsliðinu: „Þér er ekki fyrirgefið fyrir svona“ Forseti Como leyfir Inter ekki að tala við Fàbregas Jóhann Berg meiddist á Hampden Park Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Liverpool hafnaði tilboði Barcelona Sonur Bruno Fernandes mætti á æfingu hjá FH Sjáðu Ronaldo skjóta Portúgal áfram í úrslitaleikinn Stjörnur Chelsea spiluðu saman í unglingaliði City Mbuemo fer fram á fimmfalt hærri laun „Reynt að halda væntingum niðri og ég spyr mig af hverju?“ Sögðu danskri landsliðskonu að fara heim að vaska upp Klessti á Ronaldo í hjólastólnum sínum Rio Ferdinand: Ég er skotskífa vegna gengis Man United Írskur smáklúbbur græðir meira en hálfan milljarð þökk sé Liverpool Brady byggir nýjan leikvang fyrir Willum og Alfons Leiknir byrjar vel undir stjórn Gústa Gylfa og ÍR-ingar á toppinn Ronaldo skaut Portúgal í úrslitaleikinn Margir leikmenn á förum frá Arsenal Sjá meira