Iceguys dansandi í handjárnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2024 10:54 Iceguys strákarnir voru í handjárnum í tökum fyrir eitthvað spennandi. Instagram stories Það er mikið um að vera hjá strákasveitinni Iceguys ef marka má Instagram hjá meðlimunum síðastliðna daga. Þar hafa þeir meðal annars gefið til kynna að von sé á nýju efni úr smiðju strákanna 19. júlí næstkomandi. Meðlimir Iceguys eru auðvitað kanónurnar Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór, Aron Can, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. Þeir hafa nú þegar gefið út sjónvarpsseríuna Iceguys ásamt nokkrum smellum á borð við lagið Krumla. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við það en danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur séð um að semja dansana fyrir strákana: Strákarnir hafa verið í tökum undanfarna daga en Rúrik, sem er búsettur í Þýskalandi, flaug beint á vit ævintýranna að tökum loknum. Rúrik fór beint á vit ævintýranna að loknum tökum.Instagram stories @rurikgislason Í svokölluðum stories á Instagram hjá strákunum má meðal annars sjá stóran hóp fólks með þeim að dansa, strákana í förðun og strákana standa saman í röð í handjárnum. Á einni mynd stendur svo: „@iceguysforlife 19. júlí!“. Aðdáendur Iceguys geta því beðið spenntir eftir 19. júlí en út frá Instagram má gera ráð fyrir að þá gefi þeir út nýtt lag og tónlistarmyndband. Aðdáendur Iceguys geta beðið spenntir eftir nýju efni 19. júlí.Instagram stories @rurikgislason Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir gerir strákana sæta á meðan að Jón Jónsson syngur og spilar á gítar. Kolbrún Anna vann meðal annars með strákunum að fyrstu sjónvarpsseríu Iceguys.Instagram stories @rurikgislason Tökum á nýju verkefni Iceguys lauk í gær.Instagram stories @rurikgislason Tónlist Tengdar fréttir Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Fleiri fréttir Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Meðlimir Iceguys eru auðvitað kanónurnar Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór, Aron Can, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. Þeir hafa nú þegar gefið út sjónvarpsseríuna Iceguys ásamt nokkrum smellum á borð við lagið Krumla. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við það en danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur séð um að semja dansana fyrir strákana: Strákarnir hafa verið í tökum undanfarna daga en Rúrik, sem er búsettur í Þýskalandi, flaug beint á vit ævintýranna að tökum loknum. Rúrik fór beint á vit ævintýranna að loknum tökum.Instagram stories @rurikgislason Í svokölluðum stories á Instagram hjá strákunum má meðal annars sjá stóran hóp fólks með þeim að dansa, strákana í förðun og strákana standa saman í röð í handjárnum. Á einni mynd stendur svo: „@iceguysforlife 19. júlí!“. Aðdáendur Iceguys geta því beðið spenntir eftir 19. júlí en út frá Instagram má gera ráð fyrir að þá gefi þeir út nýtt lag og tónlistarmyndband. Aðdáendur Iceguys geta beðið spenntir eftir nýju efni 19. júlí.Instagram stories @rurikgislason Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir gerir strákana sæta á meðan að Jón Jónsson syngur og spilar á gítar. Kolbrún Anna vann meðal annars með strákunum að fyrstu sjónvarpsseríu Iceguys.Instagram stories @rurikgislason Tökum á nýju verkefni Iceguys lauk í gær.Instagram stories @rurikgislason
Tónlist Tengdar fréttir Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Fleiri fréttir Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. 21. desember 2023 12:01