Allir austur, allir austur! Jakob Bjarnar skrifar 10. júlí 2024 08:36 Veðurkort sem Einar birtir máli sínu til stuðnings. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur rekur upp herhóp á Bliku og hvetur alla til að drifa sig austur eða á Norðurlandið. Ástæðan: Langþráð blíða. „Á Skriðuklaustri í Fljótsdal spáir Blika um 19 til 21 stigs hita kl. 12 allt fram á þriðjudag. Þýðir að síðdesgishitinn verður þetta 22 til 25 stig. Spá Veðurstofunnar fyrir Egilstaðaflugvöll er svipuð.“ Má segja að hér sé heldur betur komin langþráð blíða en sumarið hefur verið hikandi við að mæta almennilega til leiks. Einar er boðberri góðra tíðinda, það er að segja fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. Sumarið hefur verið heldur hikandi að mati margra, við að mæta almennilega til leiks.Bylgjan Einar segir Austurlandið sleppa við vindsperringinn sem spáð er vestan- og norðvestantil á landinu með gulum viðvörunum, líklega, að honum sýnist, fram á laugardag, en suðvestanáttin er þó næg til að halda innlögninni frá. „Og sólríkt að auki,“ segir Einar og virðist hinn ánægðasti með að geta verið boðberi svo góðra tínda, fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. „Þegar frá líður (sunnudag og mánudag) er að sjá sem háþrýstisvæði úr austri verði hér ráðandi og þá fyrirtaks sumarveður um mest allt land. Hafgolan þá líklega meira áberandi við sjávarsíðuna svona almennt séð.“ Veður Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
„Á Skriðuklaustri í Fljótsdal spáir Blika um 19 til 21 stigs hita kl. 12 allt fram á þriðjudag. Þýðir að síðdesgishitinn verður þetta 22 til 25 stig. Spá Veðurstofunnar fyrir Egilstaðaflugvöll er svipuð.“ Má segja að hér sé heldur betur komin langþráð blíða en sumarið hefur verið hikandi við að mæta almennilega til leiks. Einar er boðberri góðra tíðinda, það er að segja fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. Sumarið hefur verið heldur hikandi að mati margra, við að mæta almennilega til leiks.Bylgjan Einar segir Austurlandið sleppa við vindsperringinn sem spáð er vestan- og norðvestantil á landinu með gulum viðvörunum, líklega, að honum sýnist, fram á laugardag, en suðvestanáttin er þó næg til að halda innlögninni frá. „Og sólríkt að auki,“ segir Einar og virðist hinn ánægðasti með að geta verið boðberi svo góðra tínda, fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. „Þegar frá líður (sunnudag og mánudag) er að sjá sem háþrýstisvæði úr austri verði hér ráðandi og þá fyrirtaks sumarveður um mest allt land. Hafgolan þá líklega meira áberandi við sjávarsíðuna svona almennt séð.“
Veður Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira