Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2024 14:01 Kylian Mbappé var að sjálfsögðu mjög vonsvikinn eftir tap Frakka í undanúrslitaleik EM í gær. Getty/Justin Setterfield Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. Frakkar duttu í gær út úr undanúrslitunum eftir 2-1 tap á móti Spáni. Mbappé lagði upp mark Frakka fyrir Randal Kolo Muani og franska liðið komst í 1-0. Spánverjar sneru leiknum við með mörkum Lamine Yamal og Dani Olmo á fimm mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. „Keppnin mín. Þetta var erfitt,“ sagði Mbappé við blaðamenn. Hann viðurkenndi að hafa ekki spilað nógu vel á mótinu. ESPN segir frá. „Þú ert annað hvort góður eða ekki. Ég var ekki góður og við erum á leiðinni heim. Svo einfalt er það,“ sagði Mbappé. "You're either good or you're not. I wasn't good." 😩Kylian Mbappe reacted to France's exit at #Euro2024.#BBCEuros #ESPFRA pic.twitter.com/SfNipA6h97— Match of the Day (@BBCMOTD) July 10, 2024 „Þetta var misheppnað mót. Við ætluðum okkur að verða Evrópumeistarar. Metnaður okkar og metnaður minn var að verða Evrópumeistari. Við náðum því ekki og þetta er því misheppnað mót fyrir okkur,“ sagði Mbappé. „Svona er fótboltinn. Við verðum að halda áfram. Þetta hefur verið langt tímabil. Ég er á leiðinni í frí til að hvíla mig. Það mun gera mér gott og ég mun síðan reyna að koma sterkur til baka úr því,“ sagði Mbappé. Mbappé náði sér ekki alveg á strik á mótinu. Hann var að glíma við meiðsli fyrir mót og lenti síðan í því að nefbrotna í fyrsta leik mótsins. Hann reyndi að spila með grími en hún truflaði hann. Mbappé sleppti grímunni í leiknum í gær. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Frakkar duttu í gær út úr undanúrslitunum eftir 2-1 tap á móti Spáni. Mbappé lagði upp mark Frakka fyrir Randal Kolo Muani og franska liðið komst í 1-0. Spánverjar sneru leiknum við með mörkum Lamine Yamal og Dani Olmo á fimm mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. „Keppnin mín. Þetta var erfitt,“ sagði Mbappé við blaðamenn. Hann viðurkenndi að hafa ekki spilað nógu vel á mótinu. ESPN segir frá. „Þú ert annað hvort góður eða ekki. Ég var ekki góður og við erum á leiðinni heim. Svo einfalt er það,“ sagði Mbappé. "You're either good or you're not. I wasn't good." 😩Kylian Mbappe reacted to France's exit at #Euro2024.#BBCEuros #ESPFRA pic.twitter.com/SfNipA6h97— Match of the Day (@BBCMOTD) July 10, 2024 „Þetta var misheppnað mót. Við ætluðum okkur að verða Evrópumeistarar. Metnaður okkar og metnaður minn var að verða Evrópumeistari. Við náðum því ekki og þetta er því misheppnað mót fyrir okkur,“ sagði Mbappé. „Svona er fótboltinn. Við verðum að halda áfram. Þetta hefur verið langt tímabil. Ég er á leiðinni í frí til að hvíla mig. Það mun gera mér gott og ég mun síðan reyna að koma sterkur til baka úr því,“ sagði Mbappé. Mbappé náði sér ekki alveg á strik á mótinu. Hann var að glíma við meiðsli fyrir mót og lenti síðan í því að nefbrotna í fyrsta leik mótsins. Hann reyndi að spila með grími en hún truflaði hann. Mbappé sleppti grímunni í leiknum í gær.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira