Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 10:30 Það gæti reynt mikið á breiddina í FH-liðinu missi þær öfluga leikmenn á nætunni. Vísir/Diego Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. FH er eitt af liðunum sem gæti verið að missa sterka leikmenn á næstunni. Fullt af leikmönnum í Bestu deildinni eru á leiðinni út í nám í Bandaríkjunum og missa því af síðustu mánuðum mótsins. Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, hóf umræðuna með því að lýsa yfir áhyggjum sínum af FH-liðinu. „Ég velti því fyrir mér með FH-liðið. Ég hef pínu áhyggjur af þeim því þær eiga eftir að missa leikmenn. Hvað haldið þið til dæmis að Guðni (Eiríksson, þjálfari FH) geri í glugganum? Hann er ekki að fara að klára þetta móti með Ídu (Marín Hermannsdóttur), er Andrea Rán (Snæfeld Hauksdóttir) að fara að klára þetta mót,“ spurði Helena Ólafsdóttir en hún segist hafa heyrt af því að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sé að fara út. Ekki gott að missa þær „Meira veit ég ekki, það er svo margt sem maður heyrir núna. Það hefur verið svo gott ról á þeim. Það er ekki gott að missa þessa pósta út,“ sagði Helena. „Ég reikna með því að Guðni og þeir séu með þetta á bak við eyrað. Þeir eru örugglega að skoða leikmenn og reyna að styrkja sig. Mótið er ekki búið í september, það klárast í byrjun október. Það vildu allir lengja mótið en að sama skapi þarftu líka að stækka hópinn þinn sem kostar peninga,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna. Skólastelpurnar fara út í lok júlí „Skólastelpurnar eru að fara út í lok júlí þannig að það eru tveir mánuðir sem þú þarft að fylla inn í. Þá er bara spurning um það hvort að FH-ingar ætli að nýta sér ungu og efnilegu leikmennina sem bíða þarna hungraðar á bekknum,“ sagði Sif. „Þau eru á svo sem ágætis róli í deildinni. Ída er búin að vera koma mjög fínt inn í þetta og átti mjög fína leik í dag. Andrea er búin að vera mjög sterk fyrir þær inn á miðjunni. Þetta eru tveir póstar sem hafa borið uppi liðið,“ sagði Sif. Örugglega meiri hræringar „Ég held að það verði örugglega meiri hræringar en eru komnar í ljós í dag,“ sagði Sif. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin hafa áhyggjur af FH Besta deild kvenna FH Bestu mörkin Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
FH er eitt af liðunum sem gæti verið að missa sterka leikmenn á næstunni. Fullt af leikmönnum í Bestu deildinni eru á leiðinni út í nám í Bandaríkjunum og missa því af síðustu mánuðum mótsins. Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, hóf umræðuna með því að lýsa yfir áhyggjum sínum af FH-liðinu. „Ég velti því fyrir mér með FH-liðið. Ég hef pínu áhyggjur af þeim því þær eiga eftir að missa leikmenn. Hvað haldið þið til dæmis að Guðni (Eiríksson, þjálfari FH) geri í glugganum? Hann er ekki að fara að klára þetta móti með Ídu (Marín Hermannsdóttur), er Andrea Rán (Snæfeld Hauksdóttir) að fara að klára þetta mót,“ spurði Helena Ólafsdóttir en hún segist hafa heyrt af því að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sé að fara út. Ekki gott að missa þær „Meira veit ég ekki, það er svo margt sem maður heyrir núna. Það hefur verið svo gott ról á þeim. Það er ekki gott að missa þessa pósta út,“ sagði Helena. „Ég reikna með því að Guðni og þeir séu með þetta á bak við eyrað. Þeir eru örugglega að skoða leikmenn og reyna að styrkja sig. Mótið er ekki búið í september, það klárast í byrjun október. Það vildu allir lengja mótið en að sama skapi þarftu líka að stækka hópinn þinn sem kostar peninga,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna. Skólastelpurnar fara út í lok júlí „Skólastelpurnar eru að fara út í lok júlí þannig að það eru tveir mánuðir sem þú þarft að fylla inn í. Þá er bara spurning um það hvort að FH-ingar ætli að nýta sér ungu og efnilegu leikmennina sem bíða þarna hungraðar á bekknum,“ sagði Sif. „Þau eru á svo sem ágætis róli í deildinni. Ída er búin að vera koma mjög fínt inn í þetta og átti mjög fína leik í dag. Andrea er búin að vera mjög sterk fyrir þær inn á miðjunni. Þetta eru tveir póstar sem hafa borið uppi liðið,“ sagði Sif. Örugglega meiri hræringar „Ég held að það verði örugglega meiri hræringar en eru komnar í ljós í dag,“ sagði Sif. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin hafa áhyggjur af FH
Besta deild kvenna FH Bestu mörkin Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira