Tækling Toni Kroos eyðilagði Evrópumótið fyrir Pedri Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 12:01 Toni Kroos var miður sín eftir að hafa tæklað Pedri niður og neytt hann af velli. Jürgen Fromme - firo sportphoto/Getty Images Vegna meiðsla mun spænski miðjumaðurinn Pedri ekki geta haldið áfram spilamennsku á Evrópumótinu. Pedri var neyddur af velli snemma leiks í átta liða úrslitum gegn Þýskalandi eftir að Toni Kroos tæklaði hann niður. Um óviljaverk var að ræða og Kroos fékk ekki gult spjald fyrir frá dómaranum, hann bað Pedri svo innilega afsökunar meðan hlúið var að honum á vellinum. Spænska knattspyrnusambandið staðfesti svo að Pedri hefði tognað alvarlega í liðbandi við vinstra hnéð og myndi ekki taka meiri þátt í mótinu. Kroos birti færslu á Instagram eftir leikinn þar sem hann baðst fyrirgefningar, sagði Pedri frábæran leikmann og óskaði honum alls hins besta í endurhæfingunni. Pedri mun ekki fara heim til Spánar heldur vera áfram í Þýskalandi og „hjálpa liðinu að uppfylla drauminn á annan hátt“. Vine a Alemania a por la #Euro2024 y aquí sigo, hasta el final. Porque el sueño, no lo duden, continúa. Esta semana toca animar y aportar de otra manera a esta gran familia que es @SEFutbol Su apoyo y el de todos ustedes está siendo increíble. Ha pasado lo más duro y empieza el… pic.twitter.com/HP3IDLW03v— Pedri González (@Pedri) July 7, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46 Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
Pedri var neyddur af velli snemma leiks í átta liða úrslitum gegn Þýskalandi eftir að Toni Kroos tæklaði hann niður. Um óviljaverk var að ræða og Kroos fékk ekki gult spjald fyrir frá dómaranum, hann bað Pedri svo innilega afsökunar meðan hlúið var að honum á vellinum. Spænska knattspyrnusambandið staðfesti svo að Pedri hefði tognað alvarlega í liðbandi við vinstra hnéð og myndi ekki taka meiri þátt í mótinu. Kroos birti færslu á Instagram eftir leikinn þar sem hann baðst fyrirgefningar, sagði Pedri frábæran leikmann og óskaði honum alls hins besta í endurhæfingunni. Pedri mun ekki fara heim til Spánar heldur vera áfram í Þýskalandi og „hjálpa liðinu að uppfylla drauminn á annan hátt“. Vine a Alemania a por la #Euro2024 y aquí sigo, hasta el final. Porque el sueño, no lo duden, continúa. Esta semana toca animar y aportar de otra manera a esta gran familia que es @SEFutbol Su apoyo y el de todos ustedes está siendo increíble. Ha pasado lo más duro y empieza el… pic.twitter.com/HP3IDLW03v— Pedri González (@Pedri) July 7, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46 Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46
Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00