Beryl lék Mexíkó grátt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 08:21 Getty Fellibylurinn Beryl gekk yfir Júkatanskagan í Mexíkó í gær og í nótt eftir að hafa valdið umfangsmikilli eyðileggingu víðs vegar um Karabíahafið og að minnsta kosti tíu dauðsföllum. Hæst fór hraði vindhviða í Mexíkó upp í 175 kílómetra á klukkustund. Gríðarlega mikil rigning fylgdi fellibylnum og þá sérstaklega á vinsælum ferðamannastöðum eins og í Cancún og Tulum. Fréttastofa BBC greinir frá. Rafmagnsleysi víða Ekkert stórfellt tjón eða mannslát hefur verið tilkynnt vegna fellibylsins en sterkar vindhviðurnar felldu tré og ollu rafmagnsleysi víða. Viðbragðsaðilar á svæðinu hafa lofað því að íbúar á svæðinu muni fá rafmagn aftur á fyrir morgundaginn. Áður en Beryl lenti á Mexíkó voru þó nokkrar ráðstafanir gerðar en skólum var lokað, það var lokað fyrir glugga og neyðarskýli sett upp á stöðum þar sem búist var við mestu áhrifunum vegna fellibylsins. 300 flugferðum aflýst eða frestað Nokkur hundrað ferðamenn neyddust til að yfirgefa hótelin sem þeir dvöldu á en samkvæmt tilkynningu frá yfirvöldum flúðu um þrjú þúsund ferðamenn frá Holbox-eyju rétt fyrir utan meginland Mexíkó. Meira en 300 flugferðum var frestað eða aflýst. Búist er við því að fellibylurinn muni nú ferðast yfir Mexíkóflóa og verði kominn í Texas-ríki í Bandaríkjunum snemma á mánudaginn. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, hefur hvatt íbúa á svæðinu til að gera nauðsynlegar ráðstafanir áður en að fellibylurinn lendir. Loftslagsmál Umhverfismál Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Hæst fór hraði vindhviða í Mexíkó upp í 175 kílómetra á klukkustund. Gríðarlega mikil rigning fylgdi fellibylnum og þá sérstaklega á vinsælum ferðamannastöðum eins og í Cancún og Tulum. Fréttastofa BBC greinir frá. Rafmagnsleysi víða Ekkert stórfellt tjón eða mannslát hefur verið tilkynnt vegna fellibylsins en sterkar vindhviðurnar felldu tré og ollu rafmagnsleysi víða. Viðbragðsaðilar á svæðinu hafa lofað því að íbúar á svæðinu muni fá rafmagn aftur á fyrir morgundaginn. Áður en Beryl lenti á Mexíkó voru þó nokkrar ráðstafanir gerðar en skólum var lokað, það var lokað fyrir glugga og neyðarskýli sett upp á stöðum þar sem búist var við mestu áhrifunum vegna fellibylsins. 300 flugferðum aflýst eða frestað Nokkur hundrað ferðamenn neyddust til að yfirgefa hótelin sem þeir dvöldu á en samkvæmt tilkynningu frá yfirvöldum flúðu um þrjú þúsund ferðamenn frá Holbox-eyju rétt fyrir utan meginland Mexíkó. Meira en 300 flugferðum var frestað eða aflýst. Búist er við því að fellibylurinn muni nú ferðast yfir Mexíkóflóa og verði kominn í Texas-ríki í Bandaríkjunum snemma á mánudaginn. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, hefur hvatt íbúa á svæðinu til að gera nauðsynlegar ráðstafanir áður en að fellibylurinn lendir.
Loftslagsmál Umhverfismál Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira