Simone Biles hoppaði upp í 3,6 metra hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 11:31 Simone Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika en hún er 27 ára gömul. Getty/Jamie Squire Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er kannski bara 142 sentímetrar á hæð en það kemur ekki veg fyrir að hún getur hoppað upp í svakalega hæðir í æfingum sínum. Þetta sýndi hún heldur betur á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í París. Biles tryggði sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna með sannfærandi frammistöðu á úrtökumóti bandaríska fimleikasambandsins. Biles fór að venju á kostum í gólfæfingunum sem hófust á lagi Taylor Swift sem heitir „Ready for It?“ Biles var svo sannarlega tilbúin og bauð upp á frábær tilþrif. Mælingar á stökkkrafti Biles í gólfæfingunum sýna að hún hoppaði upp í 3,6 metra hæð (tólf fet) sem er næstum því þreföld hæð hennar sjálfrar. Stökk hennar eru mikil háloftasýning eins og sést á þessum tölum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Augun verða á Biles á leikunum í París alveg eins og á ÓL í Tókýó þegar hún hætti keppni á miðju móti eins og frægt var. Biles bar þar við andlegum þáttum en hún hefur nú komist í gegnum þann sálfræðilega múr. Biles hefur um leið vakið upp umræðu um mikilvægi andlega þáttarins hjá íþróttafólki. Nú fær hún tækifæri til að bæta við fern gullverðlaun sín frá leikunum í Ríó sumarið 2016. Á síðustu tólf mánuðum hefur hún tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil og sinn áttunda og níunda bandaríska meistaratitil. Það er met í báðum keppnum. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Biles tryggði sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna með sannfærandi frammistöðu á úrtökumóti bandaríska fimleikasambandsins. Biles fór að venju á kostum í gólfæfingunum sem hófust á lagi Taylor Swift sem heitir „Ready for It?“ Biles var svo sannarlega tilbúin og bauð upp á frábær tilþrif. Mælingar á stökkkrafti Biles í gólfæfingunum sýna að hún hoppaði upp í 3,6 metra hæð (tólf fet) sem er næstum því þreföld hæð hennar sjálfrar. Stökk hennar eru mikil háloftasýning eins og sést á þessum tölum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Augun verða á Biles á leikunum í París alveg eins og á ÓL í Tókýó þegar hún hætti keppni á miðju móti eins og frægt var. Biles bar þar við andlegum þáttum en hún hefur nú komist í gegnum þann sálfræðilega múr. Biles hefur um leið vakið upp umræðu um mikilvægi andlega þáttarins hjá íþróttafólki. Nú fær hún tækifæri til að bæta við fern gullverðlaun sín frá leikunum í Ríó sumarið 2016. Á síðustu tólf mánuðum hefur hún tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil og sinn áttunda og níunda bandaríska meistaratitil. Það er met í báðum keppnum.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira