„Mér fannst þetta bara ósanngjörn úrslit“ Arnar Skúli Atlason skrifar 2. júlí 2024 21:56 Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls,var ánægður með spilamennsku sinna stelpna en ósáttur með úrslitin. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls var svekktur í leikslok eftir 1-0 tap á móti toppliði Breiðabliks. Breiðabliskonur skoruðu í upphafi leiks og lifðu á því marki út leikinn. Tindastólsliðið skapaði sér ekki mörg færi í kvöld en fékk mjög gott færi undir lokin til að fá eitthvað út úr leiknum. „Þetta var bara ógeðslega svekkjandi. Við vorum betra liðið í dag og stjórnuðum báðum hálfleikjum mjög vel, með og án bolta. Pressan okkar var góð í dag, langstærstan hluta leiksins og mér fannst þetta bara ósanngjörn úrslit og mjög svekktur með það. Einn besti leikur Tindastólsliðsins í langan tíma,“ sagði Halldór. „Við byrjuðum ekkert á hælunum. Þær bara skora gott mark og það gerist bara. Mér fannst við byrja þennan leik heilt yfir vel bara, eins og þú sagðir réttilega. Við tókum svo yfir þennan leik hægt og bítandi eins og við ætluðum að gera og stjórnuðum honum og sköpuðum góð færi,“ sagði Halldór. „Við fengum einn á móti markmanni í lokin, sem var færið sem við vorum að bíða eftir. Eðlilega fáum við ekki mörg færi því Breiðablik fær ekki mörg færi á sig. Við fengum þó færi til að skora og jafna og hefðum að mínu mati geta unnið leikinn ef við hefðum skorað,“ sagði Halldór. „Heilt yfir ótrúlega stoltur af stelpunum, frábær leikur en hundfúll með úrslitin og þetta er eitthvað sem við tökum með okkur áfram í næsta leik sem er aftur heimaleikur á móti Stjörnunni,“ sagði Halldór. Besta deild kvenna Tindastóll Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. 2. júlí 2024 19:55 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Breiðabliskonur skoruðu í upphafi leiks og lifðu á því marki út leikinn. Tindastólsliðið skapaði sér ekki mörg færi í kvöld en fékk mjög gott færi undir lokin til að fá eitthvað út úr leiknum. „Þetta var bara ógeðslega svekkjandi. Við vorum betra liðið í dag og stjórnuðum báðum hálfleikjum mjög vel, með og án bolta. Pressan okkar var góð í dag, langstærstan hluta leiksins og mér fannst þetta bara ósanngjörn úrslit og mjög svekktur með það. Einn besti leikur Tindastólsliðsins í langan tíma,“ sagði Halldór. „Við byrjuðum ekkert á hælunum. Þær bara skora gott mark og það gerist bara. Mér fannst við byrja þennan leik heilt yfir vel bara, eins og þú sagðir réttilega. Við tókum svo yfir þennan leik hægt og bítandi eins og við ætluðum að gera og stjórnuðum honum og sköpuðum góð færi,“ sagði Halldór. „Við fengum einn á móti markmanni í lokin, sem var færið sem við vorum að bíða eftir. Eðlilega fáum við ekki mörg færi því Breiðablik fær ekki mörg færi á sig. Við fengum þó færi til að skora og jafna og hefðum að mínu mati geta unnið leikinn ef við hefðum skorað,“ sagði Halldór. „Heilt yfir ótrúlega stoltur af stelpunum, frábær leikur en hundfúll með úrslitin og þetta er eitthvað sem við tökum með okkur áfram í næsta leik sem er aftur heimaleikur á móti Stjörnunni,“ sagði Halldór.
Besta deild kvenna Tindastóll Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. 2. júlí 2024 19:55 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. 2. júlí 2024 19:55