Gerðu misheppnaða tilraun til að vekja Austurríkismenn með flugeldum Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 14:05 Austurríkismenn mæta fullfrískir til leiks eftir ótruflaðan nætursvefn. Alex Livesey/Getty Images Misheppnuð tilraun var gerð til að ónáða austurríska landsliðið í nótt þegar flugeldar voru sprengdir fyrir framan hótel þeirra. Óprúttnir aðilar kveiktu í nokkuð stuttlífri flugeldatertu. Atvikið átti sér stað um klukkan tvö að staðartíma í nótt og náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. 02.07.2024 EUROultras Gala🇹🇷 monday night in front of the hotel of the Austrian🇦🇹 national team to make noise and not let them sleep, more here: https://t.co/fyQhTDDBES pic.twitter.com/uH4706QkFs— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) July 2, 2024 Austurríska knattspyrnusambandið ræddi málið við Kronen Zeitung í morgun og sagði að engir leikmenn liðsins hafi orðið varir við sprengjurnar. Enn fremur taka þeir fram að þjóðerni sökudólganna geti þeir ekki staðfest. „Þetta mun ekki hafa nein áhrif á leikmennina,“ sagði Klaus Mitterdorfer, forseti knattspyrnusambandsins. Líkur leiða þó að því að Tyrkir hafi verið að verki enda um nokkuð þekkt bragð er að ræða, sem fjöldi öfgastuðningsmanna (e. ultras) um allan heim hafa tekið upp. Austurríki og Tyrkland mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Óprúttnir aðilar kveiktu í nokkuð stuttlífri flugeldatertu. Atvikið átti sér stað um klukkan tvö að staðartíma í nótt og náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. 02.07.2024 EUROultras Gala🇹🇷 monday night in front of the hotel of the Austrian🇦🇹 national team to make noise and not let them sleep, more here: https://t.co/fyQhTDDBES pic.twitter.com/uH4706QkFs— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) July 2, 2024 Austurríska knattspyrnusambandið ræddi málið við Kronen Zeitung í morgun og sagði að engir leikmenn liðsins hafi orðið varir við sprengjurnar. Enn fremur taka þeir fram að þjóðerni sökudólganna geti þeir ekki staðfest. „Þetta mun ekki hafa nein áhrif á leikmennina,“ sagði Klaus Mitterdorfer, forseti knattspyrnusambandsins. Líkur leiða þó að því að Tyrkir hafi verið að verki enda um nokkuð þekkt bragð er að ræða, sem fjöldi öfgastuðningsmanna (e. ultras) um allan heim hafa tekið upp. Austurríki og Tyrkland mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira