Tengja síðustu 102 þorp landsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. júlí 2024 12:09 Ríkið ætlar að koma að því að ljúka ljósleiðaravæðingunni á Íslandi með því að tengja 102 litla þéttbýliskjarna um land allt. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir ríkið munu koma að því að ljósleiðaratengja rúmlega 102 litla þéttbýliskjarna um land allt. Með þessu muni hvert einasta lögheimili á Íslandi vera tengt ljósleiðara og því njóta öflugrar nettengingar. „Ísland ljóstengt gerði auðvitað ótrúlegar breytingar á ljósleiðaravæðingu á Íslandi en eftir stóðu samt litlir þéttbýlisstaðir um land allt sem og staðir sem eru í kringum 50 til 200 manns og við viljum mæta þessum,“ segir Áslaug Arna en Ísland ljóstengt var tímabundið landsátak stjórnvalda sem hrundið var af stað árið 2017 til uppbyggingar sveitarfélaga á ljósleiðarakerfum í dreifbýli utan markaðssvæða. Áslaug segir ríkið þegar búið að greina áform fjarskiptafyrirtækjanna og hyggjast bjóða sveitarfélögunum til samninga um að borga úr fjarskiptasjóði fyrir jarðvinnunni þar sem áform um uppbyggingu eru ekki til staðar. „Þá geta þau gengið vonandi frá restinni og þá getum við tryggt hér 100 prósent ljósleiðaravæðingu á Íslandi,“ segir hún. Áslaug segist vona að flest sveitarfélög þiggi boð ríkisins. „Við erum þá að greiða fyrir jarðvinnuframkvæmdina og við erum búin að gera greinargóða vinnu á kostnaði vegna hennar en erum ekki að koma inn´i kostnaðinn við kerfið sjálft. Ég bind vonir við það að flest sveitarfélög þiggi þetta boð,“ segir hún. Stefnt er að því að hvert einasta heimili á Íslandi verði ljósleiðaratengt árið 2026. „Þetta er um 450 milljónir króna og er nú þegar fjármagnað af fjarskiptasjóði og úr byggðaáætlun. Við stefnum á 2026 að þá sé 100 prósent lögheimila komin í ljósleiðaravæðinguna,“ segir Áslaug Arna. Byggðamál Fjarskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Sjá meira
„Ísland ljóstengt gerði auðvitað ótrúlegar breytingar á ljósleiðaravæðingu á Íslandi en eftir stóðu samt litlir þéttbýlisstaðir um land allt sem og staðir sem eru í kringum 50 til 200 manns og við viljum mæta þessum,“ segir Áslaug Arna en Ísland ljóstengt var tímabundið landsátak stjórnvalda sem hrundið var af stað árið 2017 til uppbyggingar sveitarfélaga á ljósleiðarakerfum í dreifbýli utan markaðssvæða. Áslaug segir ríkið þegar búið að greina áform fjarskiptafyrirtækjanna og hyggjast bjóða sveitarfélögunum til samninga um að borga úr fjarskiptasjóði fyrir jarðvinnunni þar sem áform um uppbyggingu eru ekki til staðar. „Þá geta þau gengið vonandi frá restinni og þá getum við tryggt hér 100 prósent ljósleiðaravæðingu á Íslandi,“ segir hún. Áslaug segist vona að flest sveitarfélög þiggi boð ríkisins. „Við erum þá að greiða fyrir jarðvinnuframkvæmdina og við erum búin að gera greinargóða vinnu á kostnaði vegna hennar en erum ekki að koma inn´i kostnaðinn við kerfið sjálft. Ég bind vonir við það að flest sveitarfélög þiggi þetta boð,“ segir hún. Stefnt er að því að hvert einasta heimili á Íslandi verði ljósleiðaratengt árið 2026. „Þetta er um 450 milljónir króna og er nú þegar fjármagnað af fjarskiptasjóði og úr byggðaáætlun. Við stefnum á 2026 að þá sé 100 prósent lögheimila komin í ljósleiðaravæðinguna,“ segir Áslaug Arna.
Byggðamál Fjarskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent