Lögregluleit í líkamsrækt Khabib og bankareikningar hans frystir Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 15:01 Khabib er í alls kyns klandri. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Bankareikningar bardagalistamannsins Khabib Nurmagomedov hafa verið frystir af yfirvöldum í Rússlandi vegna skattsvika og lögregla réðst í rassíu á líkamsræktarstöð hans vegna tengsla við hryðjuverkasamtök. Khabib er sagður skulda rússneskum yfirvöldum 297 milljónir rússneskar rúblur, sem jafngildir um 474 milljónum króna. Rússneski miðillinn Mash greindi fyrst frá og fjöldi erlendra miðla hafa fylgt eftir. Bankareikningar fyrirtækja hans og persónulegir reikningar hans hafa verið frystir. Þær fréttir koma í kjölfar húsnæðisleitar sem var gerð síðastliðinn föstudag vegna hryðjuverkaárásar sem meðlimir líkamsræktarstöðvar í eigu Khabib framkvæmdu. Nokkrir meðlimir stöðvarinnar skipulögðu árásina sem var framkvæmd af glímukappanum Gadzhimurad Kagirov. 21 lést í skotárásinni sem beindist að kirkju og sýnagógu, þar af 16 trúarleiðtogar. McGregor skýtur á skítblankan Khabib Erkifjandi Khabib, hinn góðkunni Conor McGregor hefur mjög gaman af fjárhagslegum hrakföllum hans og hlær að þeim á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann Khabib skítblankan, í mjög bókstaflegum skilningi, og biður fólk um að bjóða honum peninga fyrir að gera armbeygjur. I heard he is now a porta potty in Dubai 😂 #whereiskhabib #gettingshitonindubaibyarab #portapotty #shitonbusshitonhim #khapoobear https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 😂 broke and on the run if you see him tell him push ups for cash. https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 MMA Rússland Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Sjá meira
Khabib er sagður skulda rússneskum yfirvöldum 297 milljónir rússneskar rúblur, sem jafngildir um 474 milljónum króna. Rússneski miðillinn Mash greindi fyrst frá og fjöldi erlendra miðla hafa fylgt eftir. Bankareikningar fyrirtækja hans og persónulegir reikningar hans hafa verið frystir. Þær fréttir koma í kjölfar húsnæðisleitar sem var gerð síðastliðinn föstudag vegna hryðjuverkaárásar sem meðlimir líkamsræktarstöðvar í eigu Khabib framkvæmdu. Nokkrir meðlimir stöðvarinnar skipulögðu árásina sem var framkvæmd af glímukappanum Gadzhimurad Kagirov. 21 lést í skotárásinni sem beindist að kirkju og sýnagógu, þar af 16 trúarleiðtogar. McGregor skýtur á skítblankan Khabib Erkifjandi Khabib, hinn góðkunni Conor McGregor hefur mjög gaman af fjárhagslegum hrakföllum hans og hlær að þeim á samfélagsmiðlinum X. Þar segir hann Khabib skítblankan, í mjög bókstaflegum skilningi, og biður fólk um að bjóða honum peninga fyrir að gera armbeygjur. I heard he is now a porta potty in Dubai 😂 #whereiskhabib #gettingshitonindubaibyarab #portapotty #shitonbusshitonhim #khapoobear https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024 😂 broke and on the run if you see him tell him push ups for cash. https://t.co/fAah2Sv3hq— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) July 1, 2024
MMA Rússland Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Sjá meira