Lögregla stöðvaði unglingapartý í Guðmundarlundi Lovísa Arnardóttir skrifar 1. júlí 2024 11:33 Guðmundarlundur er í Vatnsendahlíð í Vatnsendalandi Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á föstudag afskipti af hópi unglinga sem safnaðist hafði saman í Guðmundarlundi í Kópavog. Einhverjir þeirra voru með áfengi við hönd en ekki margir. Barnavernd hefur aðkomu að einhverjum málanna. Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi verið með fasta viðveru við Guðmundarlund á meðan þessu stóð. Hann segir fáa hafa haft áfengi um hönd en einhverja. Lögregla hafi ekki orðið vör við að önnur efni hafi verið notuð. Samkoman hafi að mestu verið friðsamleg. Flestir sem voru viðstaddir voru á aldrinum 16 til 18 ára og því einhverjir þeirra enn börn. Í þeim tilfellum þar sem lögregla hafði afskipti af börnum var barnavernd tilkynnt um málið. Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur lundinn. Á heimasíðu félagsins segir að Guðmundarlundur sé öllum opinn en sé lokaður um helgar. „Það safnaðist saman mikill fjöldi unglinga,“ segir Heimir og augljóst hafi verið að þau hafi verið búin að ákveða að hittast þarna. „Þetta gerist oft á sumrin. Þau eru að hittast einhvers staðar.“ Sama partý og fyrir ári Fyrir nákvæmlegar ári síðan var haldið samskonar partý í Guðmundarlundi. Það var heldur rólegt og sögðu unglingarnir þá að það væri frekar vandræðalegt. Lögreglumál Kópavogur Börn og uppeldi Barnavernd Næturlíf Tengdar fréttir Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi verið með fasta viðveru við Guðmundarlund á meðan þessu stóð. Hann segir fáa hafa haft áfengi um hönd en einhverja. Lögregla hafi ekki orðið vör við að önnur efni hafi verið notuð. Samkoman hafi að mestu verið friðsamleg. Flestir sem voru viðstaddir voru á aldrinum 16 til 18 ára og því einhverjir þeirra enn börn. Í þeim tilfellum þar sem lögregla hafði afskipti af börnum var barnavernd tilkynnt um málið. Skógræktarfélag Kópavogs á og rekur lundinn. Á heimasíðu félagsins segir að Guðmundarlundur sé öllum opinn en sé lokaður um helgar. „Það safnaðist saman mikill fjöldi unglinga,“ segir Heimir og augljóst hafi verið að þau hafi verið búin að ákveða að hittast þarna. „Þetta gerist oft á sumrin. Þau eru að hittast einhvers staðar.“ Sama partý og fyrir ári Fyrir nákvæmlegar ári síðan var haldið samskonar partý í Guðmundarlundi. Það var heldur rólegt og sögðu unglingarnir þá að það væri frekar vandræðalegt.
Lögreglumál Kópavogur Börn og uppeldi Barnavernd Næturlíf Tengdar fréttir Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Unglingar játuðu að partíið væri vandræðalegt Í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um tvö til þrjú hundruð manna unglingapartí í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þegar lögreglu bar að garði var rólegt yfir öllu og ungmenninn höfðu sjálf orð á að um væri að ræða „heldur vandræðalegt partí.“ 1. júlí 2023 07:11