Kínversk geimflaug hrapaði til jarðar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. júlí 2024 07:35 Geimflaugin hrapaði til jarðar. Skjáskot Eldflaug sem skotið var á loft fyrir slysni við æfingu hrapaði til jarðar rétt fyrir utan borg í Kína í gær og sprakk. Engan sakaði samkvæmt fyrstu rannsókn á vettvangi en stærðarinnar sprenging var á svæðinu. Dagblaðið Guardian greinir frá þessu á vefsíðu sinni. Fyrsti hluti geimflaugarinnar Tianlong-3 tók á loft fyrir slysni frá skotpallinum vegna bilunar í tengingunni milli geimflaugarinnar og skotpallsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu Beijing Tianbing, sem á og rekur geimflaugina. Í myndskeiði af atvikinu má sjá hvernig geimflaugin tekur af stað, missir kraftinn og hrapar til jarðar þar sem hún lendir að lokum á hæðóttu svæði rétt fyrir utan borgina Gongyi í Kína þar sem um 850 þúsund manns búa. Mikil sprenging varð við það að geimflaugin hrapaði til jarðar en á myndskeiðinu má sjá eldtungur teygja sig hátt upp til himins. Wow. This is apparently what was supposed to be a STATIC FIRE TEST today of a Tianlong-3 first stage by China's Space Pioneer. That's catastrophic, not static. Firm was targeting an orbital launch in the coming months. https://t.co/BY9MgJeE7A pic.twitter.com/L6ronwLW1N— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Engan sakaði samkvæmt tilkynningu frá viðbragðsaðilum í borginni en sprengingin olli staðbundnum gróðureld í skógarkjarri á hæðinni. Viðbragðsaðilar voru fljótir að ná tökum á eldinum en búið er að ráða niðurlögum hans. Another view here. Got to hope that there are no casualties. This is absolutely wild. And Space Pioneer has already reached orbit with Tianlong-2, so this is just staggering. https://t.co/QlQT13FNtI pic.twitter.com/F58tJhVoRJ— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Kína Geimurinn Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Dagblaðið Guardian greinir frá þessu á vefsíðu sinni. Fyrsti hluti geimflaugarinnar Tianlong-3 tók á loft fyrir slysni frá skotpallinum vegna bilunar í tengingunni milli geimflaugarinnar og skotpallsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu Beijing Tianbing, sem á og rekur geimflaugina. Í myndskeiði af atvikinu má sjá hvernig geimflaugin tekur af stað, missir kraftinn og hrapar til jarðar þar sem hún lendir að lokum á hæðóttu svæði rétt fyrir utan borgina Gongyi í Kína þar sem um 850 þúsund manns búa. Mikil sprenging varð við það að geimflaugin hrapaði til jarðar en á myndskeiðinu má sjá eldtungur teygja sig hátt upp til himins. Wow. This is apparently what was supposed to be a STATIC FIRE TEST today of a Tianlong-3 first stage by China's Space Pioneer. That's catastrophic, not static. Firm was targeting an orbital launch in the coming months. https://t.co/BY9MgJeE7A pic.twitter.com/L6ronwLW1N— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Engan sakaði samkvæmt tilkynningu frá viðbragðsaðilum í borginni en sprengingin olli staðbundnum gróðureld í skógarkjarri á hæðinni. Viðbragðsaðilar voru fljótir að ná tökum á eldinum en búið er að ráða niðurlögum hans. Another view here. Got to hope that there are no casualties. This is absolutely wild. And Space Pioneer has already reached orbit with Tianlong-2, so this is just staggering. https://t.co/QlQT13FNtI pic.twitter.com/F58tJhVoRJ— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024
Kína Geimurinn Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira