Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 23:30 Jude Bellingham skaut Englendingum í framlengingu með hjólhestaspyrnu. Shaun Botterill/Getty Images England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. Englendingar lentu heldur betur í brasi gegn Slóvökum og lentu undir á 25. mínútu þegar Ivan Schranz setti boltann í netið. Það var svo ekki fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartíma að enska liðinu tókst að skora löglegt mark og það var af dýrari gerðinni. Marc Guehi skallaði boltann áfram eftir langt innkast og Jude Bellingham fann netið með hjólhestaspyrnu af stuttu færi. Harry Kane tryggði Englendingum svo sigur með skallamarki á fyrstu mínútu framlengingarinnar og England mætir því Sviss í átta liða úrslitum. Allt það helsta úr leik Englands og Slóvakíu í dag, þar sem dramatíkin var alls ráðandi. Schranz, Bellingham og Kane skoruðu mörkin 🏴 pic.twitter.com/egULhpIQp4— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 30, 2024 Í seinni leik kvöldsins unnu Spánverjar svo öruggan 4-1 sigur gegn Georgíumönnum. Georgía komst yfir í sinni fyrstu alvöru sókn í leiknum, sem kom þó ekki fyrr en á 19. mínútu, þegar Robin Le Normand varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Rodri jafnaði þó metin fyrir spænska liðið stuttu fyrir hálfleikshlé og mörk frá Fabian Ruiz, Nico Williams og Dani Olmo í síðari hálfleik tryggðu Spánverjum öruggan sigur. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Englendingar lentu heldur betur í brasi gegn Slóvökum og lentu undir á 25. mínútu þegar Ivan Schranz setti boltann í netið. Það var svo ekki fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartíma að enska liðinu tókst að skora löglegt mark og það var af dýrari gerðinni. Marc Guehi skallaði boltann áfram eftir langt innkast og Jude Bellingham fann netið með hjólhestaspyrnu af stuttu færi. Harry Kane tryggði Englendingum svo sigur með skallamarki á fyrstu mínútu framlengingarinnar og England mætir því Sviss í átta liða úrslitum. Allt það helsta úr leik Englands og Slóvakíu í dag, þar sem dramatíkin var alls ráðandi. Schranz, Bellingham og Kane skoruðu mörkin 🏴 pic.twitter.com/egULhpIQp4— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 30, 2024 Í seinni leik kvöldsins unnu Spánverjar svo öruggan 4-1 sigur gegn Georgíumönnum. Georgía komst yfir í sinni fyrstu alvöru sókn í leiknum, sem kom þó ekki fyrr en á 19. mínútu, þegar Robin Le Normand varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Rodri jafnaði þó metin fyrir spænska liðið stuttu fyrir hálfleikshlé og mörk frá Fabian Ruiz, Nico Williams og Dani Olmo í síðari hálfleik tryggðu Spánverjum öruggan sigur.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti