Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 20:24 Danskir áhorfendur þurftu að flýja rigningarfoss sem dundi niður úr hripleku þakinu. (Photo by Alex Livesey/Getty Images) Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn hófst aftur, tuttugu mínútum síðar eins og áður segir. Leikmenn yfirgáfu völlinn á meðan veðurofsanum stóð, áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að komast í skjól og leituðu ofar í stúkuna sem fossaði úr. Tuttugu mínútna töf en um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti yfir höfuð haldið áfram. (Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images)Áhorfendur reyndu með ýmsum leiðum að verja sig frá veðrinu. (Alexander Hassenstein/Getty Images)Sumir gerðu gott úr hlutunum. (Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)„Jeg kan godt lide regnen“ (ísl. Mér finnst rigningin góð) sungu þessir án efa. (Alex Livesey/Getty Images)Þjóðverjarnir voru ekki eins hrifnir. (Carl Recine/Getty Images) Tístin Signal Iduna Park 🤝 Old Trafford #Euro2024 | #GERDEN 📽️ @OliverKay pic.twitter.com/K6WnYOJ1a3— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2024 Incroyable le ciel au-dessus du Signal Iduna Park. 🤯🌩️ pic.twitter.com/lytl1lXkpV— Actu Foot (@ActuFoot_) June 29, 2024 La grêle s’abat désormais sur la pelouse du Signal Iduna Park 😳 pic.twitter.com/ZwEftQpvMN— Vibes Foot (@VibesFoot) June 29, 2024 Se para el partido en Dortmund por los truenos y la alerta de tormenta.Así cae en el Signal Iduna Park.@elmundoes @elmundoes pic.twitter.com/sxhTlmvEGO— Abraham P. Romero (@AbrahamPRomero) June 29, 2024 Goodness me, what a shot pic.twitter.com/n0K8oyVYmi— 🔗 (@Gideoomatic) June 29, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Leikurinn hófst aftur, tuttugu mínútum síðar eins og áður segir. Leikmenn yfirgáfu völlinn á meðan veðurofsanum stóð, áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að komast í skjól og leituðu ofar í stúkuna sem fossaði úr. Tuttugu mínútna töf en um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti yfir höfuð haldið áfram. (Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images)Áhorfendur reyndu með ýmsum leiðum að verja sig frá veðrinu. (Alexander Hassenstein/Getty Images)Sumir gerðu gott úr hlutunum. (Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)„Jeg kan godt lide regnen“ (ísl. Mér finnst rigningin góð) sungu þessir án efa. (Alex Livesey/Getty Images)Þjóðverjarnir voru ekki eins hrifnir. (Carl Recine/Getty Images) Tístin Signal Iduna Park 🤝 Old Trafford #Euro2024 | #GERDEN 📽️ @OliverKay pic.twitter.com/K6WnYOJ1a3— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2024 Incroyable le ciel au-dessus du Signal Iduna Park. 🤯🌩️ pic.twitter.com/lytl1lXkpV— Actu Foot (@ActuFoot_) June 29, 2024 La grêle s’abat désormais sur la pelouse du Signal Iduna Park 😳 pic.twitter.com/ZwEftQpvMN— Vibes Foot (@VibesFoot) June 29, 2024 Se para el partido en Dortmund por los truenos y la alerta de tormenta.Así cae en el Signal Iduna Park.@elmundoes @elmundoes pic.twitter.com/sxhTlmvEGO— Abraham P. Romero (@AbrahamPRomero) June 29, 2024 Goodness me, what a shot pic.twitter.com/n0K8oyVYmi— 🔗 (@Gideoomatic) June 29, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira