Belgar biðjast afsökunar á því að hafa hótað að sparka í Mbappé Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 17:01 Amadou Onana þekkir það af eigin raun hversu sárt sköflungsspark er. Alex Caparros - UEFA/UEFA via Getty Images Myndband af Amadou Onana hóta því að sparka í sköflunginn á Kylian Mbappé hefur verið fjarlægt af samfélagsmiðlum belgíska knattspyrnusambandsins. Fjölmiðlafulltrúi sambandsins segir þetta hafa verið gert í gríni en baðst afsökunar engu að síður. Þjóðirnar, Belgía og Frakkland, mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins á mánudag. Í gær birtist myndband á samfélagsmiðlum belgíska knattspyrnusambandsins þar sem grínistinn Pablo Andres sönglaði „hver ætlar að sparka í sköflunginn á Mbappé?“, Onana svaraði því og söng „Onana, Amadou Onana!“. The Belgian FA have had to apologise after a video of Amadou Onana chanting that he will “tackle Kylian Mbappe in the shin” was released by Belgian comedian Pablo Andres pic.twitter.com/inKSDhuewY— 𝗧𝗵𝗲 𝗧𝗼𝗳𝗳𝗲𝗲 𝗕𝗹𝘂𝗲𝘀 (@EvertonNewsFeed) June 29, 2024 Myndbandinu var ekki vel tekið af Frökkum og var fjarlægt skömmu eftir að það birtist. Netverjar eiga að sjálfsögðu afrit eins og sjá má hér að ofan. Við upphaf blaðamannafundar belgíska liðsins í morgun baðst fjölmiðlafulltrúi þeirra, Stefan van Loock, afsökunar á myndbandinu, sem hafi þó aldrei ætlað að vera tekið af alvöru. EM 2024 í Þýskalandi Belgía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Þjóðirnar, Belgía og Frakkland, mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins á mánudag. Í gær birtist myndband á samfélagsmiðlum belgíska knattspyrnusambandsins þar sem grínistinn Pablo Andres sönglaði „hver ætlar að sparka í sköflunginn á Mbappé?“, Onana svaraði því og söng „Onana, Amadou Onana!“. The Belgian FA have had to apologise after a video of Amadou Onana chanting that he will “tackle Kylian Mbappe in the shin” was released by Belgian comedian Pablo Andres pic.twitter.com/inKSDhuewY— 𝗧𝗵𝗲 𝗧𝗼𝗳𝗳𝗲𝗲 𝗕𝗹𝘂𝗲𝘀 (@EvertonNewsFeed) June 29, 2024 Myndbandinu var ekki vel tekið af Frökkum og var fjarlægt skömmu eftir að það birtist. Netverjar eiga að sjálfsögðu afrit eins og sjá má hér að ofan. Við upphaf blaðamannafundar belgíska liðsins í morgun baðst fjölmiðlafulltrúi þeirra, Stefan van Loock, afsökunar á myndbandinu, sem hafi þó aldrei ætlað að vera tekið af alvöru.
EM 2024 í Þýskalandi Belgía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira