Landsvirkjun með hundraðasta frisbígolfvöll landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júní 2024 21:05 Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo virðist sem frísbílgolfæði hafi runnið á landsmenn því nú var Landsvirkjun að opna hundraðasta völl landsins við Ljósafossstöð í Grímsnes og Grafningshreppi. Völlurinn er sagður vera sá allra flottasti í landinu. Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend
Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira