Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 19:31 Ungur stuðningsmenn Englands í síðasta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Getty/Gokhan Balci Stuðningsmenn enska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir litlausa og bitlausa frammistöðu liðsins á móti Slóveníu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á EM í fótbolta. Sumir þeirra létu óánægju sína í ljós þegar landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate kom til enska stuðningsfólksins. Hann ætlaði þá að þakka fyrir stuðninginn í þessum umrædda leik. Stuðningsmennirnri létu sér ekki nægja að baula heldur hentu þeir einnig plastglösum í átt að Southgate. Það sást hins vegar ekki að það voru annars konar fórnarlömb þessara fúlu stuðningsmanna. England defender Ezri Konsa has revealed some of the players' families were hit by plastic cups "from all angles" after the 0-0 draw against Slovenia on Tuesday 🏴 pic.twitter.com/nBb85NXHV3— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 28, 2024 Glösin, mörg með fullt af ódrukknum bjór, enduðu fæst á grasinu í kringum Southgate. Mörg þeirra enduðu í staðinn í stúkunni. Þar var fullt af fólki sem átti sér einskis ills von. Enski landsliðsmaðurinn Ezri Konsa sagði frá því að fjölskyldur ensku landsliðsmannanna hefðu orðið fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate. Konsa sagði að umræddar fjölskyldur hafi fengið glösin yfir sig úr öllum áttum og þetta var eins og að fara í bjórsturtu. Konsa sagði að leikmennirnir hefðu þess vegna frétt af þessum mótmælum enska stuðningsfólksins en hann tók það jafnframt fram að málið hafi ekki verið rætt frekar innan hópsins. Enska liðið vann leikinn og mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Liðið hefur mátt þola mikla gagnrýni og andrúmsloftið í kringum liðið þykir frekar súrt. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá liðinu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Sumir þeirra létu óánægju sína í ljós þegar landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate kom til enska stuðningsfólksins. Hann ætlaði þá að þakka fyrir stuðninginn í þessum umrædda leik. Stuðningsmennirnri létu sér ekki nægja að baula heldur hentu þeir einnig plastglösum í átt að Southgate. Það sást hins vegar ekki að það voru annars konar fórnarlömb þessara fúlu stuðningsmanna. England defender Ezri Konsa has revealed some of the players' families were hit by plastic cups "from all angles" after the 0-0 draw against Slovenia on Tuesday 🏴 pic.twitter.com/nBb85NXHV3— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 28, 2024 Glösin, mörg með fullt af ódrukknum bjór, enduðu fæst á grasinu í kringum Southgate. Mörg þeirra enduðu í staðinn í stúkunni. Þar var fullt af fólki sem átti sér einskis ills von. Enski landsliðsmaðurinn Ezri Konsa sagði frá því að fjölskyldur ensku landsliðsmannanna hefðu orðið fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate. Konsa sagði að umræddar fjölskyldur hafi fengið glösin yfir sig úr öllum áttum og þetta var eins og að fara í bjórsturtu. Konsa sagði að leikmennirnir hefðu þess vegna frétt af þessum mótmælum enska stuðningsfólksins en hann tók það jafnframt fram að málið hafi ekki verið rætt frekar innan hópsins. Enska liðið vann leikinn og mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Liðið hefur mátt þola mikla gagnrýni og andrúmsloftið í kringum liðið þykir frekar súrt. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá liðinu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira