„Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Aron Guðmundsson skrifar 27. júní 2024 21:37 Davíð Smári gaf Eskelinen annan séns í kvöld og fannst hann fá svar S2 Sport Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. „Ég er bara svekktur, fannst við spila gríðarlega vel fyrstu tuttugu mínúturnar en gefum svo ódýr mörk sem er farið að vera allt of mikið mynstur hjá okkur,“ sagði Davíð Smári við okkar mann fyrir Vestan, Ragnar Heiðar Sigtryggsson í viðtali eftir leik. „Eftir fyrsta markið að þá hendum við leikplaninu út um gluggann” sagði Davíð, inntur eftir viðbrögðum eftir leik.“ Davíð reyndi að gera breytingar á leik sinna manna sem skiluðu ekki tilætluðum árangri og fengu bara ódýr mörk á sig. „Mér fannst Framararnir ekki þurfa gera mikið til að skora þessi mörk.” Davíð vill taka Valsleikinn í síðustu umferð deildarinnar, sem lauk með 5-1 sigri Vals, út fyrir sviga og voru mikil einstaklingsmistök sem höfðu áhrif á úrslitin í þeim leik. „Það er bara að halda áfram, ná rythma í liðið og halda áfram.” Var staðráðinn í að sanna sig í kvöld Í síðasta leik að þá gagnrýndi Davíð markmanninn sinn, Eskelinen og sagði Davíð að hann gæti ekki beðið eftir að sýna sig í dag og svaraði hann því með nokkrum góðum vörslum. „Eskelinen er stór karakter og ætlast til mikils af sjálfum sér. Var staðráðinn að sýna sig hér í dag og til loka tímabilsins. Ef ég hefði kippt honum út að þá hefði hann ekki fengið séns á því að svara, hann gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram,” sagði Davíð Smári um frammistöðu Eskelinen í kvöld. Mikið rót hefur verið á varnarlínu Vestra á tímabilinu vegna meiðsla enn í kvöld gat Davíð reitt sig á þrjá menn sem hafa verið fjarverandi undanfarnar vikur vegna meiðsla, þá Eið Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen og Fatai Gbadamosi. Davíð vildi ekki meina að það hafi verið of mikið að setja Eið, Fatai og Morten alla í byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. „Ég held að allir þjálfarar sem fá grænt ljós á að menn spila að þá freistast þeir til að spila þeim”, en þeir þrír höfðu allir æft með liðinu síðastliðna 10 daga.“ Vestri mætir Breiðabliki í næsta leik og Davíð segir að liðið þurfa að æfa vel og megi ekki brotna við fyrsta mark eins og hérna í kvöld. „Við hentum þessu út um gluggann við fyrsta mark og við þurfum að addressa þetta strax svo það komi ekki fyrir aftur” sagði svekktur Davíð að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
„Ég er bara svekktur, fannst við spila gríðarlega vel fyrstu tuttugu mínúturnar en gefum svo ódýr mörk sem er farið að vera allt of mikið mynstur hjá okkur,“ sagði Davíð Smári við okkar mann fyrir Vestan, Ragnar Heiðar Sigtryggsson í viðtali eftir leik. „Eftir fyrsta markið að þá hendum við leikplaninu út um gluggann” sagði Davíð, inntur eftir viðbrögðum eftir leik.“ Davíð reyndi að gera breytingar á leik sinna manna sem skiluðu ekki tilætluðum árangri og fengu bara ódýr mörk á sig. „Mér fannst Framararnir ekki þurfa gera mikið til að skora þessi mörk.” Davíð vill taka Valsleikinn í síðustu umferð deildarinnar, sem lauk með 5-1 sigri Vals, út fyrir sviga og voru mikil einstaklingsmistök sem höfðu áhrif á úrslitin í þeim leik. „Það er bara að halda áfram, ná rythma í liðið og halda áfram.” Var staðráðinn í að sanna sig í kvöld Í síðasta leik að þá gagnrýndi Davíð markmanninn sinn, Eskelinen og sagði Davíð að hann gæti ekki beðið eftir að sýna sig í dag og svaraði hann því með nokkrum góðum vörslum. „Eskelinen er stór karakter og ætlast til mikils af sjálfum sér. Var staðráðinn að sýna sig hér í dag og til loka tímabilsins. Ef ég hefði kippt honum út að þá hefði hann ekki fengið séns á því að svara, hann gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram,” sagði Davíð Smári um frammistöðu Eskelinen í kvöld. Mikið rót hefur verið á varnarlínu Vestra á tímabilinu vegna meiðsla enn í kvöld gat Davíð reitt sig á þrjá menn sem hafa verið fjarverandi undanfarnar vikur vegna meiðsla, þá Eið Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen og Fatai Gbadamosi. Davíð vildi ekki meina að það hafi verið of mikið að setja Eið, Fatai og Morten alla í byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. „Ég held að allir þjálfarar sem fá grænt ljós á að menn spila að þá freistast þeir til að spila þeim”, en þeir þrír höfðu allir æft með liðinu síðastliðna 10 daga.“ Vestri mætir Breiðabliki í næsta leik og Davíð segir að liðið þurfa að æfa vel og megi ekki brotna við fyrsta mark eins og hérna í kvöld. „Við hentum þessu út um gluggann við fyrsta mark og við þurfum að addressa þetta strax svo það komi ekki fyrir aftur” sagði svekktur Davíð að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira