Vill varúðarmerkingar á gjörunna matvöru Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. júní 2024 07:24 Gjörunnin matvara verður sí stærri þáttur í mataræði jarðarbúa. Dan Kitwood/Getty Images Gjörunnin matvara ætti að lúta sömu reglum og tóbaksvörur og setja ætti greinileg varnaðarorð á umbúðir slíkra vara. Þetta segir Carlos Monteiro prófessor við háskólann í Saó Paulo í Brasilíu en hann er á meðal ræðumanna á Alþjóðlegu þingi gegn offitu sem fram fer þar í borg um helgina. Í umfjöllun Guardian um málið segir Monteiro að mikið unnin matvara sé nú að koma í staðinn fyrir heilbrigða næringu allstaðar í heiminum og það þrátt fyrir að hættan af þeim sé ljós. Slíkar vörur eigi því stóran þátt í offituvandamálum heimsbyggðarinnar og sykursýkisfaraldrinum, sem prófessorinn segir að nú gangi yfir heiminn. Þá er talið að slík matvæli geti verið krabbameinsvaldandi. Í Bandaríkjunum og Bretlandi svo dæmi séu tekin, er rúmur helmingur allra matvæla sem landsmenn neyta af þessari gerð, en með mjög unnum matvælum er meðal annars átt við morgunkorn, prótein stykki, gosdrykki, frosnar máltíðir og skyndibita. Og í sumum þjóðfélagshópum, sérstaklega hjá þeim sem yngri eru eða þeim sem búa við fátækt, er neyslumynstrið þannig að rúm áttatíu prósent allrar næringar er af þessum toga. Gera úttekt á mat í skólum Árborgar: Gjörunnin matvæli þrisvar í viku Sjö af hverjum tíu Íslendingum í yfirþyngd eða offitu Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum Heilsa Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Þetta segir Carlos Monteiro prófessor við háskólann í Saó Paulo í Brasilíu en hann er á meðal ræðumanna á Alþjóðlegu þingi gegn offitu sem fram fer þar í borg um helgina. Í umfjöllun Guardian um málið segir Monteiro að mikið unnin matvara sé nú að koma í staðinn fyrir heilbrigða næringu allstaðar í heiminum og það þrátt fyrir að hættan af þeim sé ljós. Slíkar vörur eigi því stóran þátt í offituvandamálum heimsbyggðarinnar og sykursýkisfaraldrinum, sem prófessorinn segir að nú gangi yfir heiminn. Þá er talið að slík matvæli geti verið krabbameinsvaldandi. Í Bandaríkjunum og Bretlandi svo dæmi séu tekin, er rúmur helmingur allra matvæla sem landsmenn neyta af þessari gerð, en með mjög unnum matvælum er meðal annars átt við morgunkorn, prótein stykki, gosdrykki, frosnar máltíðir og skyndibita. Og í sumum þjóðfélagshópum, sérstaklega hjá þeim sem yngri eru eða þeim sem búa við fátækt, er neyslumynstrið þannig að rúm áttatíu prósent allrar næringar er af þessum toga. Gera úttekt á mat í skólum Árborgar: Gjörunnin matvæli þrisvar í viku Sjö af hverjum tíu Íslendingum í yfirþyngd eða offitu Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum
Heilsa Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira