„Ánægjulegt að sjá hvað fólk var yfirvegað“ Vésteinn Örn Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 26. júní 2024 19:40 Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri ræddi eldsvoðann á Höfðatorgi í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir Eldur kviknaði við veitingastað á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í dag og rýma þurfti bygginguna þar sem á annað þúsund manns starfa. Lögregla rannsakar nú eldsupptök. Slökkviliðsstjóri segir rýmingu hafa gengið afbragðsvel. Forstjóri fasteignafélagsins sem á bygginguna segir tjónið minna en óttast var við. Allt húsið er í eigu fasteignafélagsins Heima. Fréttamaður fór yfir stöðuna á svæðinu þar sem eldsvoðinn varð og ræddi við Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóra í Kvöldfréttum. „Slökvistarfið gekk bara vel. Eins og þú sérð er greið aðkoma að þessu þó svo þau [slökkviliðið] hafi þurft að fara yfir blettinn. Meginupptökin eru bara rétt fyrir innan,“ segir Jón Viðar og bendir á að húsið sé vel hannað, það hafi hjálpað til í slökkvistarfinu. Mikill fjöldi fólks vinnur í húsinu á Höfðatorgi. Aðspurður segir Jón Viðar hafa gengið mjög vel að rýma húsið. „Algjörlega til fyrirmyndar og ánægjulegt að sjá hvað fólk var yfirvegað og það virtist vera svolítið kerfi á þessu,“ segir Jón Viðar. Fréttastofa ræddi við rýmingarfulltrúa síns vinnurýmis á vegum Reykjavíkurborgar í dag, sem sagði rýminguna hafa gengið vel. Jón Viðar sagði ánægjulegt að sjá að mikið kerfi virtist á rýmingarmálum. Lögregla rannsakar nú eldsupptök, sem enn eru ókunn. „Það tekur örugglega einhvern tíma að skoða en við fáum örugglega að vita af því þegar það liggur fyrir,“ segir Jón Viðar. Slökkvilið Eldsvoði á Höfðatorgi Reykjavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Forstjóri fasteignafélagsins sem á bygginguna segir tjónið minna en óttast var við. Allt húsið er í eigu fasteignafélagsins Heima. Fréttamaður fór yfir stöðuna á svæðinu þar sem eldsvoðinn varð og ræddi við Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóra í Kvöldfréttum. „Slökvistarfið gekk bara vel. Eins og þú sérð er greið aðkoma að þessu þó svo þau [slökkviliðið] hafi þurft að fara yfir blettinn. Meginupptökin eru bara rétt fyrir innan,“ segir Jón Viðar og bendir á að húsið sé vel hannað, það hafi hjálpað til í slökkvistarfinu. Mikill fjöldi fólks vinnur í húsinu á Höfðatorgi. Aðspurður segir Jón Viðar hafa gengið mjög vel að rýma húsið. „Algjörlega til fyrirmyndar og ánægjulegt að sjá hvað fólk var yfirvegað og það virtist vera svolítið kerfi á þessu,“ segir Jón Viðar. Fréttastofa ræddi við rýmingarfulltrúa síns vinnurýmis á vegum Reykjavíkurborgar í dag, sem sagði rýminguna hafa gengið vel. Jón Viðar sagði ánægjulegt að sjá að mikið kerfi virtist á rýmingarmálum. Lögregla rannsakar nú eldsupptök, sem enn eru ókunn. „Það tekur örugglega einhvern tíma að skoða en við fáum örugglega að vita af því þegar það liggur fyrir,“ segir Jón Viðar.
Slökkvilið Eldsvoði á Höfðatorgi Reykjavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent