Oddur tekur við stjórnartaumunum hjá Eldum rétt Boði Logason skrifar 26. júní 2024 14:26 Oddur Örnólfsson er nýr framkvæmdastjóri Eldum rétt. Aðsend Oddur Örnólfsson mun taka við stöðu framkvæmdastjóra Eldum rétt frá og með 1.júlí næstkomandi. Oddur, sem hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2015, tekur við keflinu af Val Hermannssyni en Valur er einn af stofnendum Eldum rétt. Í tilkynningu segir að Oddur hafi starfað hjá fyrirtækinu nánast frá upphafi, og hafi yfir þann tíma tekið að sér mörg hlutverk. Hann sé því vel kunnugur starfseminni en síðustu ár hefur Oddur starfað sem framleiðslustjóri Eldum rétt. „Ég hlakka til að takast á við hlutverkið sem er að halda áfram að styrkja og stækka Eldum rétt með öllu því frábæra fólki sem þar starfar. Það eru spennandi tímar framundan“, segir Oddur í tilkynningu. Valur Hermannsson kveður eftir viðburðamikil og skemmtileg ár hjá Eldum rétt, en hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra frá stofnun þess. „Ég er afar stoltur af þessum tíma með Eldum rétt og öllu því sem við höfum áorkað, enda hefur fyrirtækið vaxið mikið á þessum tíu árum - úr nokkrum máltíðum á viku yfir í tugi þúsunda ánægðra viðskiptavina. Ég kveð þetta ævintýralega skeið og skil fyrirtækið eftir í góðum höndum hjá starfsfólki sem þekkir Eldum rétt afar vel.“ segir Valur í tilkynningunni. Eldum rétt var stofnað árið 2014 og árið 2022 keyptu Hagar hf. fyrirtækið. Vistaskipti Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka „Þær eru bara of dýrar“ Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Vaka stýrir Collab Greiðsluáskorun Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Í tilkynningu segir að Oddur hafi starfað hjá fyrirtækinu nánast frá upphafi, og hafi yfir þann tíma tekið að sér mörg hlutverk. Hann sé því vel kunnugur starfseminni en síðustu ár hefur Oddur starfað sem framleiðslustjóri Eldum rétt. „Ég hlakka til að takast á við hlutverkið sem er að halda áfram að styrkja og stækka Eldum rétt með öllu því frábæra fólki sem þar starfar. Það eru spennandi tímar framundan“, segir Oddur í tilkynningu. Valur Hermannsson kveður eftir viðburðamikil og skemmtileg ár hjá Eldum rétt, en hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra frá stofnun þess. „Ég er afar stoltur af þessum tíma með Eldum rétt og öllu því sem við höfum áorkað, enda hefur fyrirtækið vaxið mikið á þessum tíu árum - úr nokkrum máltíðum á viku yfir í tugi þúsunda ánægðra viðskiptavina. Ég kveð þetta ævintýralega skeið og skil fyrirtækið eftir í góðum höndum hjá starfsfólki sem þekkir Eldum rétt afar vel.“ segir Valur í tilkynningunni. Eldum rétt var stofnað árið 2014 og árið 2022 keyptu Hagar hf. fyrirtækið.
Vistaskipti Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka „Þær eru bara of dýrar“ Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Vaka stýrir Collab Greiðsluáskorun Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun