Oddur tekur við stjórnartaumunum hjá Eldum rétt Boði Logason skrifar 26. júní 2024 14:26 Oddur Örnólfsson er nýr framkvæmdastjóri Eldum rétt. Aðsend Oddur Örnólfsson mun taka við stöðu framkvæmdastjóra Eldum rétt frá og með 1.júlí næstkomandi. Oddur, sem hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2015, tekur við keflinu af Val Hermannssyni en Valur er einn af stofnendum Eldum rétt. Í tilkynningu segir að Oddur hafi starfað hjá fyrirtækinu nánast frá upphafi, og hafi yfir þann tíma tekið að sér mörg hlutverk. Hann sé því vel kunnugur starfseminni en síðustu ár hefur Oddur starfað sem framleiðslustjóri Eldum rétt. „Ég hlakka til að takast á við hlutverkið sem er að halda áfram að styrkja og stækka Eldum rétt með öllu því frábæra fólki sem þar starfar. Það eru spennandi tímar framundan“, segir Oddur í tilkynningu. Valur Hermannsson kveður eftir viðburðamikil og skemmtileg ár hjá Eldum rétt, en hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra frá stofnun þess. „Ég er afar stoltur af þessum tíma með Eldum rétt og öllu því sem við höfum áorkað, enda hefur fyrirtækið vaxið mikið á þessum tíu árum - úr nokkrum máltíðum á viku yfir í tugi þúsunda ánægðra viðskiptavina. Ég kveð þetta ævintýralega skeið og skil fyrirtækið eftir í góðum höndum hjá starfsfólki sem þekkir Eldum rétt afar vel.“ segir Valur í tilkynningunni. Eldum rétt var stofnað árið 2014 og árið 2022 keyptu Hagar hf. fyrirtækið. Vistaskipti Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Stöðva rekstur Vélfags Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Að byrja að vinna á ný í sorg „Lafufu“ geti verið hættuleg Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Í tilkynningu segir að Oddur hafi starfað hjá fyrirtækinu nánast frá upphafi, og hafi yfir þann tíma tekið að sér mörg hlutverk. Hann sé því vel kunnugur starfseminni en síðustu ár hefur Oddur starfað sem framleiðslustjóri Eldum rétt. „Ég hlakka til að takast á við hlutverkið sem er að halda áfram að styrkja og stækka Eldum rétt með öllu því frábæra fólki sem þar starfar. Það eru spennandi tímar framundan“, segir Oddur í tilkynningu. Valur Hermannsson kveður eftir viðburðamikil og skemmtileg ár hjá Eldum rétt, en hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra frá stofnun þess. „Ég er afar stoltur af þessum tíma með Eldum rétt og öllu því sem við höfum áorkað, enda hefur fyrirtækið vaxið mikið á þessum tíu árum - úr nokkrum máltíðum á viku yfir í tugi þúsunda ánægðra viðskiptavina. Ég kveð þetta ævintýralega skeið og skil fyrirtækið eftir í góðum höndum hjá starfsfólki sem þekkir Eldum rétt afar vel.“ segir Valur í tilkynningunni. Eldum rétt var stofnað árið 2014 og árið 2022 keyptu Hagar hf. fyrirtækið.
Vistaskipti Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Stöðva rekstur Vélfags Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Að byrja að vinna á ný í sorg „Lafufu“ geti verið hættuleg Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent