Króatískur stuðningsmaður bitinn í baráttu um treyju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2024 14:31 Lenard Barisic var bitinn þegar hann reyndi að fá treyju Lukas Ivanusec eftir leik Króatíu og Ítalíu. vísir/getty Stuðningsmaður króatíska karlalandsliðsins í fótbolta var bitinn af öðrum stuðningsmanni þegar hann reyndi að fá treyju Lukes Ivanusec eftir leikinn gegn Ítalíu á EM á mánudaginn. Ítalir skoruðu jöfnunarmark gegn Króötum þegar átta mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fyrir vikið eru möguleikar Króatíu á að komast í sextán liða úrslit mótsins afar litlir. Eftir leikinn í Leipzig á mánudaginn beið stuðningsmaðurinn Lenard Barisic eftir að fá treyju Ivanusec. Hann fékk ekki treyjuna heldur hafði bara tvö bitför á öxlinni upp úr krafsinu. Þrír aðrir stuðningsmenn réðust nefnilega á Barisic, hrifsuðu treyjuna til sín og einn þeirra beit Barisic í öxlina. Hér fyrir neðan má sjá Barisic sýna bitförin sem hann fékk. View this post on Instagram A post shared by Love Croatia (@volimhrvatsku) Atvikið var tilkynnt til þýsku lögreglunnar sem er með málið til rannsóknar. Eftir að hafa frétt af árásinni á Barisic hafði Ivanusec samband við hann og bauðst til að láta hann fá treyju sína. Króatía endaði í 3. sæti B-riðils með tvö stig. Afar litlar líkur eru á því að stigin tvö dugi Króötum til að komast í sextán liða úrslit. Fjögur af þeim liðum sem enda í 3. sæti riðlanna sex á EM komast áfram í útsláttarkeppnina. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Ítalir skoruðu jöfnunarmark gegn Króötum þegar átta mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fyrir vikið eru möguleikar Króatíu á að komast í sextán liða úrslit mótsins afar litlir. Eftir leikinn í Leipzig á mánudaginn beið stuðningsmaðurinn Lenard Barisic eftir að fá treyju Ivanusec. Hann fékk ekki treyjuna heldur hafði bara tvö bitför á öxlinni upp úr krafsinu. Þrír aðrir stuðningsmenn réðust nefnilega á Barisic, hrifsuðu treyjuna til sín og einn þeirra beit Barisic í öxlina. Hér fyrir neðan má sjá Barisic sýna bitförin sem hann fékk. View this post on Instagram A post shared by Love Croatia (@volimhrvatsku) Atvikið var tilkynnt til þýsku lögreglunnar sem er með málið til rannsóknar. Eftir að hafa frétt af árásinni á Barisic hafði Ivanusec samband við hann og bauðst til að láta hann fá treyju sína. Króatía endaði í 3. sæti B-riðils með tvö stig. Afar litlar líkur eru á því að stigin tvö dugi Króötum til að komast í sextán liða úrslit. Fjögur af þeim liðum sem enda í 3. sæti riðlanna sex á EM komast áfram í útsláttarkeppnina.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira