„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2024 21:46 Harry Kane og enska landsliðið hafa ekki heillað með frammistöðu sinni hingað til. Kevin Voigt/GettyImages Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. Englendingar tryggðu sér í kvöld sigur í C-riðli er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu. Enska liðið endaði með fimm stig, vann einn leik og gerði tvö jafntefli. Frammistaða liðsins til þessa hefur ekki heillað marga stuðningsmenn Englands og liðinu gengur bölvanlega að skora. Harry Kane, stjörnuframherji liðsins, virðist þó ekki hafa áhyggjur af því. „Þetta var markmiðið fyrir mótið, að vinna riðilinn og vera með örlögin í okkar eigin höndum. Mér fannst við spila mun betur í kvöld en í hinum tveimur leikjunum. Við bara fundum ekki þessa lokasendingu, en okkur hlakkar til næsta leiks,“ sagði Kane eftir leik kvöldsins. „Við sköpuðum nokkur hálffæri og við hefðum alveg getað gert betur í nokkrum þeirra.“ Hann hrósaði einnig leikmönnunum sem komu inn af bekknum í kvöld. „Mér fannst strákarnir sem komu inn á standa sig mjög vel. Þeir mættu með gott orkustig og það er það sem við þurfum á að halda. Við þurfum á því að halda að allir séu að leggja sitt af mörkum og það er það sem við erum að gera akkúrat núna.“ „Þetta eru erfiðir leikir. Við höfum verið í þessari stöðu áður og stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina. Það eru allir leikirnir á þessu móti erfiðir. Þetta verður erfitt, en við erum með nægileg gæði til að halda áfram.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Sjá meira
Englendingar tryggðu sér í kvöld sigur í C-riðli er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu. Enska liðið endaði með fimm stig, vann einn leik og gerði tvö jafntefli. Frammistaða liðsins til þessa hefur ekki heillað marga stuðningsmenn Englands og liðinu gengur bölvanlega að skora. Harry Kane, stjörnuframherji liðsins, virðist þó ekki hafa áhyggjur af því. „Þetta var markmiðið fyrir mótið, að vinna riðilinn og vera með örlögin í okkar eigin höndum. Mér fannst við spila mun betur í kvöld en í hinum tveimur leikjunum. Við bara fundum ekki þessa lokasendingu, en okkur hlakkar til næsta leiks,“ sagði Kane eftir leik kvöldsins. „Við sköpuðum nokkur hálffæri og við hefðum alveg getað gert betur í nokkrum þeirra.“ Hann hrósaði einnig leikmönnunum sem komu inn af bekknum í kvöld. „Mér fannst strákarnir sem komu inn á standa sig mjög vel. Þeir mættu með gott orkustig og það er það sem við þurfum á að halda. Við þurfum á því að halda að allir séu að leggja sitt af mörkum og það er það sem við erum að gera akkúrat núna.“ „Þetta eru erfiðir leikir. Við höfum verið í þessari stöðu áður og stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina. Það eru allir leikirnir á þessu móti erfiðir. Þetta verður erfitt, en við erum með nægileg gæði til að halda áfram.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti