Þrjú þúsund krónur fyrir ferð í parísarhjólið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2024 12:34 24 vagnar eru í parísarhjólinu. Vísir/HMP Parísarhjólið sem staðir hefur á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn í slétta viku hefur vakið nokkra athygli enda sést það víða að. Aðgangseyrir í hjólið er 3000 krónur fyrir staka ferð. Þetta kemur fram á vefsíðu rekstaraðilans Taylors Tivoli Iceland ehf sem er í eigu Breta að nafni Kane Isaac Taylor. Fyrirtækið hefur rekið tívolí hér á landi í nokkur skipti. Opið er frá tólf á hádegi til 23 á kvöldin með fyrirvara um lokun vegna veðurskilyrða. Hjólið er 32 metra hátt, tekur að hámarki 144 í einu og býður því upp á nokkurt útsýni yfir miðborgina. Miði fyrir einstakling kostar 3000 krónur og er miðað við þá sem eru hærri en 140 cm. Lágvaxnara fólk greiðir 2000 krónur fyrir miðann. Þá er hægt að fá afslátt af verðinu ef bókað er á netinu eða sem nemur 500 krónum á einstakling. Þá kostar tíu þúsund krónur fyrir fjögurra manna fjölskyldu á staðnum en átta þúsund krónur ef keypt er á heimasíðunni. Reykjavíkurborg fær tekjur fyrir lóðarskikann sem er leigður undir starfsemina og ber ekki kostnað af parísarhjólinu. Fréttin var uppfærð eftir ábendingar lesenda um verðmun á miðum við parísarhjólið og á netinu. Sá hafði farið með tvær sjö ára stelpur og greitt átta þúsund krónur fyrir. Reykjavík Neytendur Parísarhjól á Miðbakka Tengdar fréttir Borgarstjóri fór fyrstu ferð í nýju parísarhjóli Borgarstjóri fór jómfrúarferð Parísarhjólsins ásamt fréttamanni Stöðvar 2 í dag klukkan þrjú. Parísarhjólið. Einar segir að um tilraunaverkefni sé að ræða í sumar. 17. júní 2024 17:03 Parísarhjól sprettur upp við höfnina Verið er að leggja lokahönd á byggingu parísarhjóls á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis á byggingarvinnu að ljúka í dag og fyrsta ferðin farin á morgun, á lýðveldisdaginn. 16. júní 2024 14:12 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Þetta kemur fram á vefsíðu rekstaraðilans Taylors Tivoli Iceland ehf sem er í eigu Breta að nafni Kane Isaac Taylor. Fyrirtækið hefur rekið tívolí hér á landi í nokkur skipti. Opið er frá tólf á hádegi til 23 á kvöldin með fyrirvara um lokun vegna veðurskilyrða. Hjólið er 32 metra hátt, tekur að hámarki 144 í einu og býður því upp á nokkurt útsýni yfir miðborgina. Miði fyrir einstakling kostar 3000 krónur og er miðað við þá sem eru hærri en 140 cm. Lágvaxnara fólk greiðir 2000 krónur fyrir miðann. Þá er hægt að fá afslátt af verðinu ef bókað er á netinu eða sem nemur 500 krónum á einstakling. Þá kostar tíu þúsund krónur fyrir fjögurra manna fjölskyldu á staðnum en átta þúsund krónur ef keypt er á heimasíðunni. Reykjavíkurborg fær tekjur fyrir lóðarskikann sem er leigður undir starfsemina og ber ekki kostnað af parísarhjólinu. Fréttin var uppfærð eftir ábendingar lesenda um verðmun á miðum við parísarhjólið og á netinu. Sá hafði farið með tvær sjö ára stelpur og greitt átta þúsund krónur fyrir.
Reykjavík Neytendur Parísarhjól á Miðbakka Tengdar fréttir Borgarstjóri fór fyrstu ferð í nýju parísarhjóli Borgarstjóri fór jómfrúarferð Parísarhjólsins ásamt fréttamanni Stöðvar 2 í dag klukkan þrjú. Parísarhjólið. Einar segir að um tilraunaverkefni sé að ræða í sumar. 17. júní 2024 17:03 Parísarhjól sprettur upp við höfnina Verið er að leggja lokahönd á byggingu parísarhjóls á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis á byggingarvinnu að ljúka í dag og fyrsta ferðin farin á morgun, á lýðveldisdaginn. 16. júní 2024 14:12 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Borgarstjóri fór fyrstu ferð í nýju parísarhjóli Borgarstjóri fór jómfrúarferð Parísarhjólsins ásamt fréttamanni Stöðvar 2 í dag klukkan þrjú. Parísarhjólið. Einar segir að um tilraunaverkefni sé að ræða í sumar. 17. júní 2024 17:03
Parísarhjól sprettur upp við höfnina Verið er að leggja lokahönd á byggingu parísarhjóls á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis á byggingarvinnu að ljúka í dag og fyrsta ferðin farin á morgun, á lýðveldisdaginn. 16. júní 2024 14:12
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent