Þjálfari Skota æfur: „Af hverju er dómarinn ekki evrópskur?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2024 08:00 Steve Clarke tókst ekki að koma Skotum í útsláttarkeppni á stótmóti, ekki frekar en forverum hans í starfi landsliðsþjálfara. getty/Joe Prior Steve Clarke, landsliðsþjálfari Skotlands í fótbolta, var brjálaður yfir því að Skotar hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum gegn Ungverjum á EM í Þýskalandi í gær. Skotland tapaði leiknum, 1-0, og er úr leik á Evrópumótinu. Skotar fengu aðeins eitt stig í A-riðli. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum í Stuttgart í gær féll Stuart Armstrong í vítateig Ungverja eftir baráttu við Willi Orban. Argentínski dómarinn Facundo Tello dæmdi hins vegar ekki neitt og VAR-dómarinn Alejandro Hernández greip heldur ekki inn í. Clarke var afar ósáttur þegar hann mætti í viðtal eftir leikinn en honum fannst sínir menn sviknir um vítaspyrnu. „Stærsta atriðið í þessum leik er vítið. Af hverju var það ekki dæmt? Ég þarf svar. Ég þarf að vita af hverju þetta er ekki víti,“ sagði Clarke. „Ég skil ekki hvernig VAR getur skoðað þetta og sagt að þetta sé ekki víti. Ég er með orð fyrir það en mér er annt um peningana mína.“ Clarke sagði að það hefði ekkert upp á sig að ræða við dómarann. „Hver er tilgangurinn? Hann er frá Argentínu. Af hverju er dómarinn ekki evrópskur? Ég skil ekki af hverju hann er hér en ekki að dæma í heimalandinu. Það er bara mín skoðun.“ Skotar hafa aldrei komist upp úr riðlinum á þeim tólf stórmótum sem liðið hefur komist á. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Skotland tapaði leiknum, 1-0, og er úr leik á Evrópumótinu. Skotar fengu aðeins eitt stig í A-riðli. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum í Stuttgart í gær féll Stuart Armstrong í vítateig Ungverja eftir baráttu við Willi Orban. Argentínski dómarinn Facundo Tello dæmdi hins vegar ekki neitt og VAR-dómarinn Alejandro Hernández greip heldur ekki inn í. Clarke var afar ósáttur þegar hann mætti í viðtal eftir leikinn en honum fannst sínir menn sviknir um vítaspyrnu. „Stærsta atriðið í þessum leik er vítið. Af hverju var það ekki dæmt? Ég þarf svar. Ég þarf að vita af hverju þetta er ekki víti,“ sagði Clarke. „Ég skil ekki hvernig VAR getur skoðað þetta og sagt að þetta sé ekki víti. Ég er með orð fyrir það en mér er annt um peningana mína.“ Clarke sagði að það hefði ekkert upp á sig að ræða við dómarann. „Hver er tilgangurinn? Hann er frá Argentínu. Af hverju er dómarinn ekki evrópskur? Ég skil ekki af hverju hann er hér en ekki að dæma í heimalandinu. Það er bara mín skoðun.“ Skotar hafa aldrei komist upp úr riðlinum á þeim tólf stórmótum sem liðið hefur komist á.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira