Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 09:31 Birna Kristín Kristjánsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir áttu báðar flottan dag í sólinni á Gíbraltar. FRÍ Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. Íslenski hópurinn vann alls níu verðlaun því eitt silfur og eitt brons kom líka í hús í sólinni á Gíbraltar. Tvær íslenskar konur settu mótsmet á leið sinni að gullverðlaununum. Birna Kristín Kristjánsdóttir vann langstökkið með stökki upp á 6,46 metra sem er ekki bara mótsmet heldur einnig aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Frábær stökk hjá henni. Ingibjörg Sigurðardóttir setti líka mótsmet þegar hún vann 400 metra grindahlaup kvenna á tímanum 60,22 sekúndum. Mjög vel gert. Birta María Haraldsdóttir vann hástökkið með því að fara yfir 1,85 metra og átti síðan mjög góðar tilraunir við 1,89 metra sem hefði verið Íslandsmet. Það er því væntanlega ekki langt í að það 34 ára gamla met falli sem er 1,88 metrar. Guðni Valur Guðnason sigraði í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 60,40 metra. Ívar Kristinn Jasonarson vann 400 metra grindahlaup á 53,20 sekúndum. Júlía Kristín Jóhannesdóttir vann 100 metra grindahlaup kvenna á tímanum 14,36 sekúndum. Andrea Kolbeinsdóttir, sem var síðasti Íslendingurinn inn á völlinn, en fyrst í mark á tímanum 17:13,55 mínútum og sigraði 5000 metra hlaupið með þó nokkrum yfirburðum. Auk þeirra náði Erna Sóley Gunnarsdóttir silfri í kúluvarpinu þar sem hún kastaði lengst 17,23 metra og Embla Margrét Hreimsdóttir náði bronsi í 1500 metra hlaupi þegar hún kom í mark á 4:50:41 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira
Íslenski hópurinn vann alls níu verðlaun því eitt silfur og eitt brons kom líka í hús í sólinni á Gíbraltar. Tvær íslenskar konur settu mótsmet á leið sinni að gullverðlaununum. Birna Kristín Kristjánsdóttir vann langstökkið með stökki upp á 6,46 metra sem er ekki bara mótsmet heldur einnig aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Frábær stökk hjá henni. Ingibjörg Sigurðardóttir setti líka mótsmet þegar hún vann 400 metra grindahlaup kvenna á tímanum 60,22 sekúndum. Mjög vel gert. Birta María Haraldsdóttir vann hástökkið með því að fara yfir 1,85 metra og átti síðan mjög góðar tilraunir við 1,89 metra sem hefði verið Íslandsmet. Það er því væntanlega ekki langt í að það 34 ára gamla met falli sem er 1,88 metrar. Guðni Valur Guðnason sigraði í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 60,40 metra. Ívar Kristinn Jasonarson vann 400 metra grindahlaup á 53,20 sekúndum. Júlía Kristín Jóhannesdóttir vann 100 metra grindahlaup kvenna á tímanum 14,36 sekúndum. Andrea Kolbeinsdóttir, sem var síðasti Íslendingurinn inn á völlinn, en fyrst í mark á tímanum 17:13,55 mínútum og sigraði 5000 metra hlaupið með þó nokkrum yfirburðum. Auk þeirra náði Erna Sóley Gunnarsdóttir silfri í kúluvarpinu þar sem hún kastaði lengst 17,23 metra og Embla Margrét Hreimsdóttir náði bronsi í 1500 metra hlaupi þegar hún kom í mark á 4:50:41 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira