Stofna starfshóp vegna fjölda bruna í tengslum við þakpappalagningu Árni Sæberg skrifar 21. júní 2024 13:49 Iðnaðarmaður leggur þakpappa með þar til gerðum brennara. Myndin er úr safni. Nikola Stojadinovic/Getty Í ljósi fjölda eldsvoða í tengslum við þakframkvæmdir á síðustu árum hefur HMS hafið samstarfsverkefni um gerð verklagsleiðbeininga fyrir vinnu með eld í þakframkvæmdum.Myndaður hefur verið starfshópur til að vinna að gerð svokallaðs Rb-blaðs um verklag fyrir lagningu þakpappa og þær öryggisráðstafanir sem þarf að gera við slíka vinnu. Þetta segir í tilkynningu á vef HMS. Undanfarin ár hafa reglulega verið fluttar af því fréttir að kviknað hafi í húsum þegar verið var að leggja þakpappa. Til þess að leggja þakpappa þarf að bræða hann saman á köntum með þar til gerðum gaslampa. Nú síðast varð stjórtjón á Kringlunni eftir að kviknaði í þaki hennar út frá slíkum gaslampa. Tíu verslanir hlutu altjón í brunanum og loka þurfti verslunarmiðstöðinni tímabundið. Í tilkynningu HMS segir að starfshópurinn samanstandi nú af sérfræðingum á sviði brunavarna og starfsumhverfis mannvirkjagerðar hjá HMS og sérfræðingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Aðrir tengdir viðfangsefninu, til dæmis fulltrúar verktaka og brunaverkfræðinga, muni bætast við og mynda öflugan hóp til að vinna leiðbeiningar fyrir framkvæmdir sem þessar. Í upphafi muni hópurinn vinna að gerð Rb-reynslublaðs, sem er tækniblað fyrir byggingariðnað, um verklag fyrir lagningu þakpappa og nauðsynlegar öryggisráðstafanir við slíka vinnu. Í vinnunni muni hópurinn einnig skoða hvaða leiðir eru vænlegastar til árangurs varðandi fræðslu um eldvarnir í mannvirkjagerð og greina hvar þarf að styðja við iðnaðinn. Hópurinn muni nýta stórt bakland sitt til þess að fræðsla og upplýsingar nái til sem flestra. Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Reykjavík Byggingariðnaður Slökkvilið Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef HMS. Undanfarin ár hafa reglulega verið fluttar af því fréttir að kviknað hafi í húsum þegar verið var að leggja þakpappa. Til þess að leggja þakpappa þarf að bræða hann saman á köntum með þar til gerðum gaslampa. Nú síðast varð stjórtjón á Kringlunni eftir að kviknaði í þaki hennar út frá slíkum gaslampa. Tíu verslanir hlutu altjón í brunanum og loka þurfti verslunarmiðstöðinni tímabundið. Í tilkynningu HMS segir að starfshópurinn samanstandi nú af sérfræðingum á sviði brunavarna og starfsumhverfis mannvirkjagerðar hjá HMS og sérfræðingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Aðrir tengdir viðfangsefninu, til dæmis fulltrúar verktaka og brunaverkfræðinga, muni bætast við og mynda öflugan hóp til að vinna leiðbeiningar fyrir framkvæmdir sem þessar. Í upphafi muni hópurinn vinna að gerð Rb-reynslublaðs, sem er tækniblað fyrir byggingariðnað, um verklag fyrir lagningu þakpappa og nauðsynlegar öryggisráðstafanir við slíka vinnu. Í vinnunni muni hópurinn einnig skoða hvaða leiðir eru vænlegastar til árangurs varðandi fræðslu um eldvarnir í mannvirkjagerð og greina hvar þarf að styðja við iðnaðinn. Hópurinn muni nýta stórt bakland sitt til þess að fræðsla og upplýsingar nái til sem flestra.
Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Reykjavík Byggingariðnaður Slökkvilið Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira