Hvalfjarðargöngum aftur lokað Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júní 2024 13:13 Röð var við göngin kl 13:07 Aðsend Búið er að loka Hvalfjarðargöngunum á nýjan leik, að þessu sinni vegna umferðaróhapps. Tilkynning birtist á síðu Vegagerðarinnar kl 12:58 þar sem fram kemur að göngunum hafi verið lokað vegna umferðaróhapps. Samkvæmt heimildum Vísis sáu sjónarvottar lögreglubíla, fjóra sjúkrabíla og slökkviliðsbíl á hraðferð frá Kjalarnesi í átt að Skaganum. Lárus Steindór Björnsson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að sendir hafi verið sjúkrabílar frá þeim á svæðið. Slökkviliðsbíll hafi verið sendur frá Akranesi. Þá barst ábending frá sjónarvotti að nokkur fjöldi sjúkra- og slökkviliðsbíla hefði ekið að svæðinu frá Akranesi. Reikna má að lokunin vari til kl. 15:00 hið minnsta og bent er á hjáleið um Hvalfjarðarveg (47). Rétt eftir hádegi var göngunum lokað vegna hjólreiðamanns, en þau voru opnuð aftur klukkan 12:41. Það leið því ekki á löngu áður en þeim var lokað aftur. Fréttin var uppfærð 14:09 Hvalfjarðargöng Samgönguslys Samgöngur Tengdar fréttir Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Tilkynning birtist á síðu Vegagerðarinnar kl 12:58 þar sem fram kemur að göngunum hafi verið lokað vegna umferðaróhapps. Samkvæmt heimildum Vísis sáu sjónarvottar lögreglubíla, fjóra sjúkrabíla og slökkviliðsbíl á hraðferð frá Kjalarnesi í átt að Skaganum. Lárus Steindór Björnsson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að sendir hafi verið sjúkrabílar frá þeim á svæðið. Slökkviliðsbíll hafi verið sendur frá Akranesi. Þá barst ábending frá sjónarvotti að nokkur fjöldi sjúkra- og slökkviliðsbíla hefði ekið að svæðinu frá Akranesi. Reikna má að lokunin vari til kl. 15:00 hið minnsta og bent er á hjáleið um Hvalfjarðarveg (47). Rétt eftir hádegi var göngunum lokað vegna hjólreiðamanns, en þau voru opnuð aftur klukkan 12:41. Það leið því ekki á löngu áður en þeim var lokað aftur. Fréttin var uppfærð 14:09
Hvalfjarðargöng Samgönguslys Samgöngur Tengdar fréttir Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41