Eftirlitsaðilum bárust 50 ábendingar frá 1. apríl 2023 til ársloka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júní 2024 07:11 Áhyggjur hafa verið uppi um þróun mála eftir að lögum um leigubifreiðaakstur var breytt. Tæplega 50 ábendingar um leigubifreiðaakstur bárust eftirlitsaðilum frá 1. apríl 2023, þegar ný lög um leigubifreiðaakstur tóku gildi, til ársloka. Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að ábendingarnar hafi verið af ýmsum toga en lotið að eftirfarandi þáttum: Akstri án leyfis, akstri án réttinda, auðkenni, mati á orðspori, notkun gjaldmæla, rafrænni skrá, skráningu í ökutækjaskrá, verðlagningu og óeðlilegum viðskiptaháttum. Á umræddu tímabili voru gefin út 169 rekstrarleyfi og 249 atvinnuleyfi. Heildarfjöldi rekstrarleyfa í gildi í árslok 2023 voru 859 og heildarfjöldi atvinnuleyfa 862. Samkvæmt svarinu sóttu 206 einstaklingar námskeið fyrir atvinnuleyfishafa árið 2023 en 327 einstaklingar námskeið fyrir rekstrarleyfishafa. Útgefnum leyfum hefur ekki fjölgað frá því að nýju lögin tóku gildi, að sögn ráðherra. Fréttastofa ræddi við Daníel O. Einarsson, formann Frama - félags leigubílstjóra, í gær en hann sagði félagið taka auknu eftirliti lögreglu fagnandi. Ráðist var í átak um helgina og eiga 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru af þeim 105 sem voru stöðvaðir. Daníel segir mikinn fjölda nýliða í stéttinni hafa haft neikvæð áhrif á starfsemina og ofbeldisbrotum þar sem leigubílstjórar eiga í hlut hafa fjölgað. Leigubílar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að ábendingarnar hafi verið af ýmsum toga en lotið að eftirfarandi þáttum: Akstri án leyfis, akstri án réttinda, auðkenni, mati á orðspori, notkun gjaldmæla, rafrænni skrá, skráningu í ökutækjaskrá, verðlagningu og óeðlilegum viðskiptaháttum. Á umræddu tímabili voru gefin út 169 rekstrarleyfi og 249 atvinnuleyfi. Heildarfjöldi rekstrarleyfa í gildi í árslok 2023 voru 859 og heildarfjöldi atvinnuleyfa 862. Samkvæmt svarinu sóttu 206 einstaklingar námskeið fyrir atvinnuleyfishafa árið 2023 en 327 einstaklingar námskeið fyrir rekstrarleyfishafa. Útgefnum leyfum hefur ekki fjölgað frá því að nýju lögin tóku gildi, að sögn ráðherra. Fréttastofa ræddi við Daníel O. Einarsson, formann Frama - félags leigubílstjóra, í gær en hann sagði félagið taka auknu eftirliti lögreglu fagnandi. Ráðist var í átak um helgina og eiga 48 leigubílstjórar yfir höfði sér kæru af þeim 105 sem voru stöðvaðir. Daníel segir mikinn fjölda nýliða í stéttinni hafa haft neikvæð áhrif á starfsemina og ofbeldisbrotum þar sem leigubílstjórar eiga í hlut hafa fjölgað.
Leigubílar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira