Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 09:30 Jude Bellingham fagnar hér sigurmarki sínu á móti Serbunum í Gelsenkirchen í gær. AP/Martin Meissner Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. Bellingham var líka kátur með sigurinn en talaði um sjálfan sig í þriðju persónu í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. „Jude Bellingham var búinn til af stórkostlegu fólki,“ sagði Bellingham sem er enn bara tvítugur. „Þetta er ekki bara ég. Þetta er vegna þess að ég er með svona gott stuðningskerfi í kringum mig. Fjölskyldan mín, vinir mínir, liðsfélagar mínir. Það auðveldasta er að spila fótbolta,“ sagði Bellingham. „Ég er orðinn vanur því að skila mér inn í vítateiginn. Ég vandi mig á það hjá Real Madrid og vildi halda því áfram á Evrópumótinu,“ sagði Bellingham. „Þetta er frábær byrjun fyrir mig persónulega, til að ná upp sjálfstraustinu en það mikilvægast var það að hjálpa strákunum við að landa þessum sigri,“ sagði Bellingham. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. Bellingham byrjar sóknina sem endar með fyrirgjöf fráBukayo Saka. Bellingham er mættur í markteiginn og skallar boltann í markið. Það má sjá markið hér fyrir neðan. 🎙️BELLINGHAM! Stangar hann inn. 1-0 England⚽️🏴 pic.twitter.com/DHNTI8bLU1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 16, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Bellingham var líka kátur með sigurinn en talaði um sjálfan sig í þriðju persónu í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. „Jude Bellingham var búinn til af stórkostlegu fólki,“ sagði Bellingham sem er enn bara tvítugur. „Þetta er ekki bara ég. Þetta er vegna þess að ég er með svona gott stuðningskerfi í kringum mig. Fjölskyldan mín, vinir mínir, liðsfélagar mínir. Það auðveldasta er að spila fótbolta,“ sagði Bellingham. „Ég er orðinn vanur því að skila mér inn í vítateiginn. Ég vandi mig á það hjá Real Madrid og vildi halda því áfram á Evrópumótinu,“ sagði Bellingham. „Þetta er frábær byrjun fyrir mig persónulega, til að ná upp sjálfstraustinu en það mikilvægast var það að hjálpa strákunum við að landa þessum sigri,“ sagði Bellingham. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. Bellingham byrjar sóknina sem endar með fyrirgjöf fráBukayo Saka. Bellingham er mættur í markteiginn og skallar boltann í markið. Það má sjá markið hér fyrir neðan. 🎙️BELLINGHAM! Stangar hann inn. 1-0 England⚽️🏴 pic.twitter.com/DHNTI8bLU1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 16, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira