Ekki léttvæg ákvörðun að hætta við bardagann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 08:30 Við bíðum áfram eftir endurkomu McGregor í búrið. AP Photo/John Locher Bardagakappinn Conor McGregor segir ákvörðun sína ekki hafa verið léttvæga en Írinn málglaði þurfti að hætta við bardaga sinn á UFC 303 vegna meiðsla. McGregor hefur aðeins stigið inn í UFC-búrið fjórum sinnum frá árinu 2016. Hinn 35 ára gamli McGregor þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Michael Chandler sem fram átti að fara 29. júní næstkomandi vegna meiðsla. McGregor segir ákvörðunina ekki hafa verið léttvæga en hann vonast til að snúa aftur til keppni sem fyrst. „Fyrir blaðamannafundinn í aðdraganda bardagans varð ég fyrir meiðslum sem taka lengri tíma að ná sér af en ég hafði. Að fresta bardaganum var ekki léttvæg ákvörðun en eina mögulega ákvörðunin eftir að ég ræddi við lækna, UFC og teymið mitt,“ segir McGregor. „Stuðningsfólk mitt og mótherji á skilið að ég sé upp á mitt besta og það mun ég vera þegar við mætumst.“ Þegar tilkynnt var að McGregor og Chandler yrðu aðalbardagi UFC 303 þá seldust miðarnir á viðburðinn upp á innan við tíu mínútum. Nú er ljóst að stuðningsfólk McGregor þarf að bíða örlítið lengur eftir að sjá kappann. Hann hefur ekki keppt í UFC síðan 2021 þegar hann fótbrotnaði í bardaga við Dustin Poirer. MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Hinn 35 ára gamli McGregor þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Michael Chandler sem fram átti að fara 29. júní næstkomandi vegna meiðsla. McGregor segir ákvörðunina ekki hafa verið léttvæga en hann vonast til að snúa aftur til keppni sem fyrst. „Fyrir blaðamannafundinn í aðdraganda bardagans varð ég fyrir meiðslum sem taka lengri tíma að ná sér af en ég hafði. Að fresta bardaganum var ekki léttvæg ákvörðun en eina mögulega ákvörðunin eftir að ég ræddi við lækna, UFC og teymið mitt,“ segir McGregor. „Stuðningsfólk mitt og mótherji á skilið að ég sé upp á mitt besta og það mun ég vera þegar við mætumst.“ Þegar tilkynnt var að McGregor og Chandler yrðu aðalbardagi UFC 303 þá seldust miðarnir á viðburðinn upp á innan við tíu mínútum. Nú er ljóst að stuðningsfólk McGregor þarf að bíða örlítið lengur eftir að sjá kappann. Hann hefur ekki keppt í UFC síðan 2021 þegar hann fótbrotnaði í bardaga við Dustin Poirer.
MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira