Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 13:15 Það brutust út mikil fagnaðarlæti þegar að Craig Ferguson mætti til Munchen Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Það brutust út mikil fagnaðarlæti í miðborg München seinni partinn í gær þegar að Ferguson mætti á svæðið. Hann hefur lagt að baki rúmlega eitt þúsund og sex hundruð kílómetra, gangandi, frá Hampden Park í Glasgow til München. Þessi 20 ára gamli strákur hefur einnig lagt þetta á sig til stuðnings góðu málefni og safnað rúmlega fimmtíu þúsund pundum, því sem nemur rétt tæpum níu milljónum íslenskra króna. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna í miðborg München líkt og sjá má hér fyrir neðan. Hann verður síðan mættur á Allianz leikvanginn í kvöld að styðja sína menn í skoska landsliðinu í opnunarleik EM þetta árið gegn gestgjöfum Þýskalands. 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗶𝗹𝗲𝘀 𝗮𝗻𝗱 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗼𝗿𝗲… 🎶 What a moment as Craig Ferguson arrives in Munich after his 1000-mile and 42-day walk from Hampden for men’s mental health 🏴🇩🇪 Heroic effort 👏 pic.twitter.com/hN4RQiTuLK— Football Scotland ⚽️🏴 (@Football_Scot) June 13, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Það brutust út mikil fagnaðarlæti í miðborg München seinni partinn í gær þegar að Ferguson mætti á svæðið. Hann hefur lagt að baki rúmlega eitt þúsund og sex hundruð kílómetra, gangandi, frá Hampden Park í Glasgow til München. Þessi 20 ára gamli strákur hefur einnig lagt þetta á sig til stuðnings góðu málefni og safnað rúmlega fimmtíu þúsund pundum, því sem nemur rétt tæpum níu milljónum íslenskra króna. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna í miðborg München líkt og sjá má hér fyrir neðan. Hann verður síðan mættur á Allianz leikvanginn í kvöld að styðja sína menn í skoska landsliðinu í opnunarleik EM þetta árið gegn gestgjöfum Þýskalands. 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗶𝗹𝗲𝘀 𝗮𝗻𝗱 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗼𝗿𝗲… 🎶 What a moment as Craig Ferguson arrives in Munich after his 1000-mile and 42-day walk from Hampden for men’s mental health 🏴🇩🇪 Heroic effort 👏 pic.twitter.com/hN4RQiTuLK— Football Scotland ⚽️🏴 (@Football_Scot) June 13, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira