Frikki fellir heimsmetið á miðnætti með Steinda jr. beran að ofan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júní 2024 17:30 Friðrik Dór hefur í nógu að snúast og gefur út nýtt lag á miðnætti. Hulda Margrét Friðrik Dór Jónsson segir að heimsmetið muni falla á miðnætti í kvöld þegar hann gefur út Til í allt part 3. Lagið verður þá lengsta framhaldslagið í sögu íslenskrar popptónlistar. Með Frikka í för í þetta skiptið verða þeir Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Steindi fer einmitt úr að ofan í Tik-Tok myndbandi Frikka sem sjá má neðst í fréttinni. Frikki hefur einmitt áður upplýst þjóðina um að til standi að gera lagið samhliða því að hafa reynt að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrsti hluti lagsins Til í allt kom út árið 2010 og var þá Friðrik einn með lagið. Síðari hlutinn kom svo út fjórum árum síðar 2014 og voru þeir Bent og Steindi þá með í för. Tólf árum síðar kemur þriðji hlutinn út. „Við erum að fara upp í stúdíó, strákarnir eru mættir, við ætlum að klára loka fíniseringar á laginu, sigla þessu heim,“ segir Friðrik í myndbandinu hér að neðan. Þar má heyra hluta úr nýja laginu og sjá Steinda jr. beran að ofan, svo eitthvað sé nefnt. @fridrikdor Til í allt pt3 feat. Steindi Jr. og Herra Hnetusmjör droppar á miðnætti á morgun 🔥 ♬ original sound - Friðrik Dór Tónlist Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Með Frikka í för í þetta skiptið verða þeir Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Steindi fer einmitt úr að ofan í Tik-Tok myndbandi Frikka sem sjá má neðst í fréttinni. Frikki hefur einmitt áður upplýst þjóðina um að til standi að gera lagið samhliða því að hafa reynt að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrsti hluti lagsins Til í allt kom út árið 2010 og var þá Friðrik einn með lagið. Síðari hlutinn kom svo út fjórum árum síðar 2014 og voru þeir Bent og Steindi þá með í för. Tólf árum síðar kemur þriðji hlutinn út. „Við erum að fara upp í stúdíó, strákarnir eru mættir, við ætlum að klára loka fíniseringar á laginu, sigla þessu heim,“ segir Friðrik í myndbandinu hér að neðan. Þar má heyra hluta úr nýja laginu og sjá Steinda jr. beran að ofan, svo eitthvað sé nefnt. @fridrikdor Til í allt pt3 feat. Steindi Jr. og Herra Hnetusmjör droppar á miðnætti á morgun 🔥 ♬ original sound - Friðrik Dór
Tónlist Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira