Bolaði þjálfaranum burt en framlengdi svo ekki samninginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 19:14 Mats Hummels hafði ekki mikið álit á leikstíl Edin Terzic. Stuart Franklin/Getty Images Edin Terzić sagði óvænt af sér í dag sem knattspyrnustjóri Borussia Dortmund aðeins tveimur vikum eftir að hafa leitt liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ósætti við Mats Hummels er talin ástæðan, leikmaðurinn sagðist ekki vilja spila fyrir félagið undir hans stjórn, en hann vildi svo ekkert spila yfir höfuð. Það kastaðist til milli Terzić og Hummels fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Hummels gagnrýndi þjálfarann fyrir lélegt leikskipulag í leikjum gegn Stuttgart og Bayer Leverkusen. „Ég var brjálaður því mér finnst Borussia Dortmund aldrei eiga að spila svona – sama gegn hvaða lið það er. Ég móðgaðist við að standa inni á vellinum með ellefu menn í teignum. Svo undirgefinn og minni máttar í leiknum.,“ sagði Hummels í samtali við Bild. Nuri Sahin tekur við liðinu, goðsögn hjá félaginu, var þar frá 2001-11 og aftur 2013-18. Ungur þjálfari aðeins 35 ára gamall. Var aðstoðarþjálfari ásamt Sven Bender við hlið Terzić frá áramótum.(Photo by Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images) Terzić vildi ekki ræða málið á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn á Wembley og sagðist vilja halda slíkum málum innanbúða. Dortmund tapaði leiknum 2-0 gegn Real Madrid og Hummels neitaði að framlengja samning sinn ef Terzic yrði áfram. Allt þar til í dag var talið öruggt að þjálfarinn yrði áfram og Hummels færi til Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu. Svo varð ekki, Terzić sagði af sér og ágreiningurinn við Hummels er talin ótvíræð ástæða þess. Hummels vann stríðið en ákvað svo sjálfur að fara, hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Þetta er í annað sinn sem ágreiningur Hummels við þjálfara liðsins verður til þess að hann lætur af störfum. Lucian Favre var rekinn í desember 2020, einmitt eftir að Hummels gagnrýndi leikstíl liðsins í tapi gegn Stuttgart. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Það kastaðist til milli Terzić og Hummels fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Hummels gagnrýndi þjálfarann fyrir lélegt leikskipulag í leikjum gegn Stuttgart og Bayer Leverkusen. „Ég var brjálaður því mér finnst Borussia Dortmund aldrei eiga að spila svona – sama gegn hvaða lið það er. Ég móðgaðist við að standa inni á vellinum með ellefu menn í teignum. Svo undirgefinn og minni máttar í leiknum.,“ sagði Hummels í samtali við Bild. Nuri Sahin tekur við liðinu, goðsögn hjá félaginu, var þar frá 2001-11 og aftur 2013-18. Ungur þjálfari aðeins 35 ára gamall. Var aðstoðarþjálfari ásamt Sven Bender við hlið Terzić frá áramótum.(Photo by Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images) Terzić vildi ekki ræða málið á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn á Wembley og sagðist vilja halda slíkum málum innanbúða. Dortmund tapaði leiknum 2-0 gegn Real Madrid og Hummels neitaði að framlengja samning sinn ef Terzic yrði áfram. Allt þar til í dag var talið öruggt að þjálfarinn yrði áfram og Hummels færi til Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu. Svo varð ekki, Terzić sagði af sér og ágreiningurinn við Hummels er talin ótvíræð ástæða þess. Hummels vann stríðið en ákvað svo sjálfur að fara, hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Þetta er í annað sinn sem ágreiningur Hummels við þjálfara liðsins verður til þess að hann lætur af störfum. Lucian Favre var rekinn í desember 2020, einmitt eftir að Hummels gagnrýndi leikstíl liðsins í tapi gegn Stuttgart.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira