„Þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna“ Árni Gísli Magnússon skrifar 12. júní 2024 21:16 Sigurður Höskuldsson er þjálfari Þórs. Skjáskot „Það er eiginlega erfitt að einhvernveginn setja það í orð skilurðu, maður er einhvernveginn ekki alveg búinn að átta sig á tilfinningunum eftir leikinn þannig ég þarf eiginlega bara að fá að þessa pass við þessari spurningu“, sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs, sem var eðlilega enn að jafna sig eftir að hafa dottið út úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Stjörnunni þar sem eina mark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartíma. Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“. Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira
Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“.
Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Sjá meira