Hætt við að skilja: „Framtíð okkar er best varið saman“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 08:46 Saman í gegnum súrt og sætt. Augusta National/Getty Images Kylfingurinn Rory McIlroy og eiginkona hans Erica eru hætt við að skilja eftir að hafa leyst ágreininginn sem vera að leiða til endaloka hjónabands þeirra. Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Rory væri að skilja en tímasetningin kom heldur betur á óvart þar sem aðeins voru nokkrir dagar í PGA-meistaramótið í golfi þegar tíðindin bárust. Nú virðist tíðin önnur þar sem hjónin eru tilbúin að lifa áfram í sátt og samlyndi. Samkvæmt frétt BBC um málið þá hafa hjónin dregið til baka umsókn sína um skilnað og því nær það ekki lengra. „Undanfarna daga hafa verið háværir orðrómar um einkalíf mitt, það er óheppilegt og að svara hverjum orðrómi væri kjánalegt,“ sagði Rory um einkalíf sitt. Hann hélt svo áfram: „Undanfarnar vikur höfum við Erica komist að því framtíð okkar er best varið saman sem fjölskyldu. Sem betur fer höfum við leyst ágreining okkar og hlakkar okkur til komandi tíma.“ Rory og Erica giftu sig árið 2017 og eiga eitt barn saman. Golf Ástin og lífið Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Rory væri að skilja en tímasetningin kom heldur betur á óvart þar sem aðeins voru nokkrir dagar í PGA-meistaramótið í golfi þegar tíðindin bárust. Nú virðist tíðin önnur þar sem hjónin eru tilbúin að lifa áfram í sátt og samlyndi. Samkvæmt frétt BBC um málið þá hafa hjónin dregið til baka umsókn sína um skilnað og því nær það ekki lengra. „Undanfarna daga hafa verið háværir orðrómar um einkalíf mitt, það er óheppilegt og að svara hverjum orðrómi væri kjánalegt,“ sagði Rory um einkalíf sitt. Hann hélt svo áfram: „Undanfarnar vikur höfum við Erica komist að því framtíð okkar er best varið saman sem fjölskyldu. Sem betur fer höfum við leyst ágreining okkar og hlakkar okkur til komandi tíma.“ Rory og Erica giftu sig árið 2017 og eiga eitt barn saman.
Golf Ástin og lífið Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira