„Erum í bikarnum til þess að vinna hann“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2024 22:00 Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 5-2 sigur gegn Keflavík. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sigurinn. „Þetta var frábært. Við erum í bikarnum til þess að vinna hann og þetta var ekki auðveldur leikur fyrirfram en við spiluðum vel og gerðum okkur auðvelt fyrir,“ sagði Nik í samtali við Vísi eftir leik. Breiðablik byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Heimakonur fylgdu því eftir og voru 3-0 yfir eftir átján mínútur. „Við gerðum nokkrar breytingar og stelpurnar sem fengu tækifæri vildu sýna sig og sanna. Það var það sem þær gerðu og þetta var frábær byrjun.“ Breiðablik fékk níu hornspyrnur í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Nik var afar ánægður með hornspyrnur liðsins sem skapaði nánast hættu í hvert einasta skipti. „Þetta voru góðar spyrnur og við vorum með leikmenn inn í teig sem vildu klára færin og þeim var verðlaunað.“ Bæði liðin fengu vítaspyrnu og að mati Nik var rétt niðurstaða í bæði skiptin. Breiðablik fékk vítaspyrnu stuttu eftir að Keflavík minnkaði muninn í 3-1 og Keflavík fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. „Vítið sem Keflavík fékk var rétt þar sem þetta var hendi og sama með vítaspyrnuna sem við fengum það var líka hárrétt,“ sagði Nik Chamberlain að lokum. Breiðablik Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
„Þetta var frábært. Við erum í bikarnum til þess að vinna hann og þetta var ekki auðveldur leikur fyrirfram en við spiluðum vel og gerðum okkur auðvelt fyrir,“ sagði Nik í samtali við Vísi eftir leik. Breiðablik byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Heimakonur fylgdu því eftir og voru 3-0 yfir eftir átján mínútur. „Við gerðum nokkrar breytingar og stelpurnar sem fengu tækifæri vildu sýna sig og sanna. Það var það sem þær gerðu og þetta var frábær byrjun.“ Breiðablik fékk níu hornspyrnur í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Nik var afar ánægður með hornspyrnur liðsins sem skapaði nánast hættu í hvert einasta skipti. „Þetta voru góðar spyrnur og við vorum með leikmenn inn í teig sem vildu klára færin og þeim var verðlaunað.“ Bæði liðin fengu vítaspyrnu og að mati Nik var rétt niðurstaða í bæði skiptin. Breiðablik fékk vítaspyrnu stuttu eftir að Keflavík minnkaði muninn í 3-1 og Keflavík fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. „Vítið sem Keflavík fékk var rétt þar sem þetta var hendi og sama með vítaspyrnuna sem við fengum það var líka hárrétt,“ sagði Nik Chamberlain að lokum.
Breiðablik Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira