„Erum í bikarnum til þess að vinna hann“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2024 22:00 Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 5-2 sigur gegn Keflavík. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sigurinn. „Þetta var frábært. Við erum í bikarnum til þess að vinna hann og þetta var ekki auðveldur leikur fyrirfram en við spiluðum vel og gerðum okkur auðvelt fyrir,“ sagði Nik í samtali við Vísi eftir leik. Breiðablik byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Heimakonur fylgdu því eftir og voru 3-0 yfir eftir átján mínútur. „Við gerðum nokkrar breytingar og stelpurnar sem fengu tækifæri vildu sýna sig og sanna. Það var það sem þær gerðu og þetta var frábær byrjun.“ Breiðablik fékk níu hornspyrnur í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Nik var afar ánægður með hornspyrnur liðsins sem skapaði nánast hættu í hvert einasta skipti. „Þetta voru góðar spyrnur og við vorum með leikmenn inn í teig sem vildu klára færin og þeim var verðlaunað.“ Bæði liðin fengu vítaspyrnu og að mati Nik var rétt niðurstaða í bæði skiptin. Breiðablik fékk vítaspyrnu stuttu eftir að Keflavík minnkaði muninn í 3-1 og Keflavík fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. „Vítið sem Keflavík fékk var rétt þar sem þetta var hendi og sama með vítaspyrnuna sem við fengum það var líka hárrétt,“ sagði Nik Chamberlain að lokum. Breiðablik Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Sjá meira
„Þetta var frábært. Við erum í bikarnum til þess að vinna hann og þetta var ekki auðveldur leikur fyrirfram en við spiluðum vel og gerðum okkur auðvelt fyrir,“ sagði Nik í samtali við Vísi eftir leik. Breiðablik byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Heimakonur fylgdu því eftir og voru 3-0 yfir eftir átján mínútur. „Við gerðum nokkrar breytingar og stelpurnar sem fengu tækifæri vildu sýna sig og sanna. Það var það sem þær gerðu og þetta var frábær byrjun.“ Breiðablik fékk níu hornspyrnur í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Nik var afar ánægður með hornspyrnur liðsins sem skapaði nánast hættu í hvert einasta skipti. „Þetta voru góðar spyrnur og við vorum með leikmenn inn í teig sem vildu klára færin og þeim var verðlaunað.“ Bæði liðin fengu vítaspyrnu og að mati Nik var rétt niðurstaða í bæði skiptin. Breiðablik fékk vítaspyrnu stuttu eftir að Keflavík minnkaði muninn í 3-1 og Keflavík fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. „Vítið sem Keflavík fékk var rétt þar sem þetta var hendi og sama með vítaspyrnuna sem við fengum það var líka hárrétt,“ sagði Nik Chamberlain að lokum.
Breiðablik Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Sjá meira