Will Still vill stilla áfram upp í Frakklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2024 18:00 Will Still er yngsti þjálfarinn í fimm fræknustu deildum Evrópu, fæddur í október 1992 og því aðeins 31 árs ennþá. Jean Catuffe/Getty Images Will Still hefur tekið við störfum sem aðalþjálfari RC Lens eftir að hafa verið látinn fara frá Stade de Reims. Ensku félögin Sunderland og Norwich sýndu honum mikinn áhuga en hann kaus að halda kyrru fyrir í Frakklandi. Will vakti mikla athygli þegar hann tók við hjá Reims í október 2022. Fyrst var staðan aðeins tímabundin en svo gerð varanleg eftir að Will náði góðum árangri með liðið. Það óvenjulega var að hann hafði ekki lokið UEFA Pro þjálfaragráðunni og hafði þangað til aðeins starfað sem aðalþjálfari í sýndarheimi tölvuleiksins Football Manager. Hann hafði verið myndbandsgreinandi og aðstoðarþjálfari í heimalandinu, Belgíu, en ekki lokið æðstu gráðunni og Reims var sektað fyrir hvern leik sem hann stýrði. Félagið tók sektina á sig því stigin skiluðu sér og liðið fór taplaust í gegnum fyrstu sautján deildarleikina undir hans stjórn. Það gekk ekki eins vel á þessu tímabili og þann 2. maí, rétt áður en tímabilinu í frönsku úrvalsdeildinni lauk, var Will látinn fara frá Reims. Hann tekur nú við störfum hjá RC Lens sem Franck Haise hefur stýrt undanfarin fjögur ár. Franck yfirgaf félagið fyrir stuttu og tók við hjá Nice. Sunderland og Norwich eru sögð hafa sýnt Will mikinn áhuga en hann vildi vera áfram í Frakklandi og gerði þriggja ára samning við RC Lens. Franski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira
Will vakti mikla athygli þegar hann tók við hjá Reims í október 2022. Fyrst var staðan aðeins tímabundin en svo gerð varanleg eftir að Will náði góðum árangri með liðið. Það óvenjulega var að hann hafði ekki lokið UEFA Pro þjálfaragráðunni og hafði þangað til aðeins starfað sem aðalþjálfari í sýndarheimi tölvuleiksins Football Manager. Hann hafði verið myndbandsgreinandi og aðstoðarþjálfari í heimalandinu, Belgíu, en ekki lokið æðstu gráðunni og Reims var sektað fyrir hvern leik sem hann stýrði. Félagið tók sektina á sig því stigin skiluðu sér og liðið fór taplaust í gegnum fyrstu sautján deildarleikina undir hans stjórn. Það gekk ekki eins vel á þessu tímabili og þann 2. maí, rétt áður en tímabilinu í frönsku úrvalsdeildinni lauk, var Will látinn fara frá Reims. Hann tekur nú við störfum hjá RC Lens sem Franck Haise hefur stýrt undanfarin fjögur ár. Franck yfirgaf félagið fyrir stuttu og tók við hjá Nice. Sunderland og Norwich eru sögð hafa sýnt Will mikinn áhuga en hann vildi vera áfram í Frakklandi og gerði þriggja ára samning við RC Lens.
Franski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira