Will Still vill stilla áfram upp í Frakklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2024 18:00 Will Still er yngsti þjálfarinn í fimm fræknustu deildum Evrópu, fæddur í október 1992 og því aðeins 31 árs ennþá. Jean Catuffe/Getty Images Will Still hefur tekið við störfum sem aðalþjálfari RC Lens eftir að hafa verið látinn fara frá Stade de Reims. Ensku félögin Sunderland og Norwich sýndu honum mikinn áhuga en hann kaus að halda kyrru fyrir í Frakklandi. Will vakti mikla athygli þegar hann tók við hjá Reims í október 2022. Fyrst var staðan aðeins tímabundin en svo gerð varanleg eftir að Will náði góðum árangri með liðið. Það óvenjulega var að hann hafði ekki lokið UEFA Pro þjálfaragráðunni og hafði þangað til aðeins starfað sem aðalþjálfari í sýndarheimi tölvuleiksins Football Manager. Hann hafði verið myndbandsgreinandi og aðstoðarþjálfari í heimalandinu, Belgíu, en ekki lokið æðstu gráðunni og Reims var sektað fyrir hvern leik sem hann stýrði. Félagið tók sektina á sig því stigin skiluðu sér og liðið fór taplaust í gegnum fyrstu sautján deildarleikina undir hans stjórn. Það gekk ekki eins vel á þessu tímabili og þann 2. maí, rétt áður en tímabilinu í frönsku úrvalsdeildinni lauk, var Will látinn fara frá Reims. Hann tekur nú við störfum hjá RC Lens sem Franck Haise hefur stýrt undanfarin fjögur ár. Franck yfirgaf félagið fyrir stuttu og tók við hjá Nice. Sunderland og Norwich eru sögð hafa sýnt Will mikinn áhuga en hann vildi vera áfram í Frakklandi og gerði þriggja ára samning við RC Lens. Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Will vakti mikla athygli þegar hann tók við hjá Reims í október 2022. Fyrst var staðan aðeins tímabundin en svo gerð varanleg eftir að Will náði góðum árangri með liðið. Það óvenjulega var að hann hafði ekki lokið UEFA Pro þjálfaragráðunni og hafði þangað til aðeins starfað sem aðalþjálfari í sýndarheimi tölvuleiksins Football Manager. Hann hafði verið myndbandsgreinandi og aðstoðarþjálfari í heimalandinu, Belgíu, en ekki lokið æðstu gráðunni og Reims var sektað fyrir hvern leik sem hann stýrði. Félagið tók sektina á sig því stigin skiluðu sér og liðið fór taplaust í gegnum fyrstu sautján deildarleikina undir hans stjórn. Það gekk ekki eins vel á þessu tímabili og þann 2. maí, rétt áður en tímabilinu í frönsku úrvalsdeildinni lauk, var Will látinn fara frá Reims. Hann tekur nú við störfum hjá RC Lens sem Franck Haise hefur stýrt undanfarin fjögur ár. Franck yfirgaf félagið fyrir stuttu og tók við hjá Nice. Sunderland og Norwich eru sögð hafa sýnt Will mikinn áhuga en hann vildi vera áfram í Frakklandi og gerði þriggja ára samning við RC Lens.
Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira