Kvöldfréttir RÚV færðar til klukkan níu í sumar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júní 2024 11:35 Íþróttir verða áberandi á Ríkisútvarpinu í sumar. Vísir/Vilhelm Kvöldfréttir Ríkisútvarpsins verða færðar frá klukkan sjö til klukkan níu. Er það gert til að lágmarka raskanir vegna Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst á föstudagskvöld sem og Ólympíuleikana í París. Á vef RÚV segir að íþróttir verði áberandi í sumar þar sem tvö stórmót, EM og Ólympíuleikarnir, verði í beinni útsendingu. Leikir Evrópumeistaramótsins í Þýskalandi fara fram klukkan eitt, fjögur og fimm eftir hádegi og því þarf að seinka kvöldfréttum. Fyrsti leikur Evrópumeistaramótsins milli Þýskalands og Skotlands fer fram föstudagskvöldið fjórtánda júní klukkan sjö. Ólympíuleikarnir hefjast svo í París rúmri viku síðar, föstudaginn 26. júlí, og standa yfir til sunnudagsins ellefta ágúst. Flestar lykilgreinar verði á kjörtíma og beinar útsendingar verði frá morgni til klukkan rúmlega átta á kvöldin. Þá verða engar tíufréttir á meðan stórmótunum stendur. Fréttir færast aftur í fyrra horf mánudaginn tólfta ágúst. „Þótt íþróttir verði fyrirferðamiklar á dagskránni í sumar verður að sjálfsögðu mikið af öðru efni í boði. Í spilaranum verður að finna úrval af sakamálaefni og íslenskum heimildarmyndum ásamt verðlaunamyndum eftir konur, sem hafa verið á dagskrá undanfarnar vikur,“ segir í frétt RÚV. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Á vef RÚV segir að íþróttir verði áberandi í sumar þar sem tvö stórmót, EM og Ólympíuleikarnir, verði í beinni útsendingu. Leikir Evrópumeistaramótsins í Þýskalandi fara fram klukkan eitt, fjögur og fimm eftir hádegi og því þarf að seinka kvöldfréttum. Fyrsti leikur Evrópumeistaramótsins milli Þýskalands og Skotlands fer fram föstudagskvöldið fjórtánda júní klukkan sjö. Ólympíuleikarnir hefjast svo í París rúmri viku síðar, föstudaginn 26. júlí, og standa yfir til sunnudagsins ellefta ágúst. Flestar lykilgreinar verði á kjörtíma og beinar útsendingar verði frá morgni til klukkan rúmlega átta á kvöldin. Þá verða engar tíufréttir á meðan stórmótunum stendur. Fréttir færast aftur í fyrra horf mánudaginn tólfta ágúst. „Þótt íþróttir verði fyrirferðamiklar á dagskránni í sumar verður að sjálfsögðu mikið af öðru efni í boði. Í spilaranum verður að finna úrval af sakamálaefni og íslenskum heimildarmyndum ásamt verðlaunamyndum eftir konur, sem hafa verið á dagskrá undanfarnar vikur,“ segir í frétt RÚV.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira