Ísland vill fylgja mögnuðum 1-0 sigri á Englandi á Wembley í fyrrakvöld eftir er það mætir hollenska liðinu annað kvöld. Hareide og Jóhann Berg lögðu línurnar á fundinum sem var sýndur beint á Stöð 2 Vísi.
Fundinn má sjá í heild sinni í spilaranum.
Ísland og Holland mætast klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.